22.07.2015 23:01

Sporapróf 22 júlí ´15 Spor- Elite


Við Aragon fórum í Elite-spor í kvöld hjá VHD, en það er 1.500 metrar, rammi 30x40 metrar, 10 millihlutir, 8 stk 90 gráðu vinklar, 2 stk 30 gráðu vinklar og svo í þokkabót 1 krossspor.
Við höfum 3 mínútur að klára 30x40 metra ramman og í heildina 35 mínútur að klára allt dæmið.
Aragon tók rammann á ca 2 mínútum og kláraði sporið á 33 mínútum en hann fann bara 6 hluti og því náði hann ekki einkunn í kvöld en við mössum þetta næst.
Aragon er fyrsti hundur á Íslandi að reyna við Elite spor
emoticon
Fleiri myndir inn í myndaalbúmi sem Pétur Alan tók.


Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

1 mánuð

8 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

1 mánuð

10 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

6 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

atburður liðinn í

1 mánuð

26 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

5 mánuði

18 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

10 mánuði

22 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

10 mánuði

27 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 1397
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 2343
Gestir í gær: 157
Samtals flettingar: 1329389
Samtals gestir: 96538
Tölur uppfærðar: 23.2.2025 07:15:40