05.09.2015 14:59

NUCH NSV AD BH SCHH3 KKL Giro av Røstadgården


NUCH NSV AD BH SCHH3 KKL Giro av Røstadgården

Höfðingin komin úr einangrun, erum við ekkert smá stolt að fá hann til landsins og mikil gleði hjá öllum.
Hann er að læra á allt hér á heimilinu og við á hann.
Yndislegur hundur og ekkert smá blíður við tíkurnar.
Og eins og allir hundar á íslandi er ekki mikill feldur á honum núna því það tekur líka á að vera í einangrun og koma í nýtt loftslag,
En það á eftir að koma að hann fari í fullan feld.


Hér er hann að ræða við bóndann á heimilinu.


Svo fórum við í heiðinna, hér er hann með Dixi.

 

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 12

atburður liðinn í

1 mánuð

16 daga

Ice Tindra ganga

atburður liðinn í

1 mánuð

9 daga

NKU/ Winter Wonderland sýning 29.nóv 2025

eftir

30 daga

Alþjóðlegsýning HRFÍ 5.okt 2025

atburður liðinn í

25 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

2 ár

1 mánuð

25 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

6 mánuði

29 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

7 mánuði

3 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 576
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 1183
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 1972406
Samtals gestir: 110630
Tölur uppfærðar: 30.10.2025 04:07:34