Höfðingin komin úr einangrun, erum við ekkert smá stolt að fá hann til landsins og mikil gleði hjá öllum. Hann er að læra á allt hér á heimilinu og við á hann. Yndislegur hundur og ekkert smá blíður við tíkurnar. Og eins og allir hundar á íslandi er ekki mikill feldur á honum núna því það tekur líka á að vera í einangrun og koma í nýtt loftslag, En það á eftir að koma að hann fari í fullan feld. Hér er hann að ræða við bóndann á heimilinu.