27.02.2016 23:00

Sýning 27-02-2016


Frábær sýning hjá Ice Tindra ræktun

Vá þvílíkur dagur hjá okkuremoticon

Ég vil byrja að þakka ykkur öllum sem komu og voru með okkur í dag, það er alveg ómetanlegt að hafa svona stuðning og fá alla þessa hjálp þegar maður er í þessu sýningar stússi.

Þúsund þakkir allir.

Ice Tindra hundar gerðu ekkert smá gott á sýningunni í dag og óska ég ykkur eigendum til hamingju með ykkar hunda. Ekkert smá stolt af ykkur  öllum.

Það voru ekki margir hundar skráðir en þeir gerðu sko ekkert smá gott.

Dómari var Tino Pehar frá Króatíu 27-02-2016

Unghunda flokkur rakka snögghærðir

Ice Tindra Jessy Ex- Meistaraefni-CK 1.sæti

Opin flokkur tíkur snögghærðir

Ice Tindra Flame - Ex -Meistaraefni-CK 2. sæti og 4 besta tík tegundar.

Ice Tindra Gordjoss - EX- Meistarefni-CK 1.sæti - 

Besta tík tegundar með Íslenskt Meistarstig-CVC og Alþjóðlegt Meistarstig- CACIB og er þetta 3 íslenska Meistarastigið hennar og er því orðin

Íslenskur sýningameistari -ISShCh.

Endaði svo sem besti hundur tegundar -BOB


Unghunda flokki tíkur síðhærðir

Ice Tindra Joss - EX- Meistarefni 1.sæti-

önnur besta tík tegundar með íslenskt meistarstig og Alþjólegt vara meistarastig -Res CaCIB



Ice Tindra ræktunahópur var besti ræktunarhópur tegundar með heiðursverðlaun og fór svo á rauða dregilinn og keppti um besta ræktunarhóp dagsins.

Í hópnum voru

Ice Tindra Jessy, Ice Tindra Flame og Ice Tindra Gordjoss,

og gerði ekkert smá gott því

Ice Tindra ræktunarhópurinn varð besti ræktunarhópur dagsins af 14 hópum.


Þúsund þakkir fyrir alla hjálpina elsku Eva Kristinsdóttir og Thelma Dögg Freysdóttir fyrir að sýna hundana með mér, og en og aftur takk öll hin fyrir hjálpina hvort það var að vera með til stuðnings eða hjálpa til við að halda í eða ná í eitthvað, koma að norðan, það er alveg ómetanlegt.

Knús og kossar á ykkur öll





Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

3 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

1 dag

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

eftir

2 mánuði

17 daga

Ice Tindra ganga kl 14

atburður liðinn í

6 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

6 mánuði

29 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

3 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

8 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 180
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 2787
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 1404802
Samtals gestir: 99307
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 02:06:52