08.09.2016 11:08

Ljósmyndataka hjá Rut ljósmyndara


Eins og alltaf förum við með alla hvolpana í ljósmyndatöku hjá Rut á Ljósmydastofu Rutar í Skipholtinu.
Alltaf jafn yndislegt að koma með hundana sína til þeirra og alveg sama hvort maður er að koma með 1 hund eða 20 það skiptir engu máli ekkert stress. Því það er ekkert grín að koma með fullt af krílum sem eru að
gera sitt hingað og þangað :) og naga allt.
Rut er svo mikill snillingur og óskaði hún eftir því að við myndum stilla upp 14 hvolpum. Við áttu sko ekki von á því að það myndi takast en það tókst og þetta er útkoman.
Frábær mynd, 14 hvolpar.

Og því til sönnunar var þetta tekið upp á video
og það er hér


Fengum frábæra hjálp við þessa myndatöku og tókum við eina hópmynd.
Þúsund þakkir fyrir daginn og alla hjálpina sem er ómetanleg.



Fleiri myndir koma síðar.

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

eftir

1 dag

Ice Tindra ganga kl 19

eftir

8 daga

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

eftir

1 mánuð

22 daga

NKU og Alþjóðlegsýning HRFÍ 16 og 17 ágúst

eftir

3 mánuði

17 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

7 mánuði

24 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

28 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

1 mánuð

2 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 3348
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 5978
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 1483035
Samtals gestir: 101598
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 10:45:41