ISShCh Ice Tindra Joss
Komin staðfesting á að Ice Tindra Joss er orðin
Íslenskur Sýningarmeistari.
Þessi unga tík er búin að gera það rosalega gott á sýningu hjá HRFÍ, búin að fá 8 íslensk meistarastig frá 10. mánaða aldri og að auki komin með 2 Alþjóðlegstig CACIB, 1 vara-alþjóðlegtstig V-CACIB og 1 Norðurljósastig NLM
ISShCh Ice Tindra Joss er rétt að verða 2 1/2 árs gömul og er þetta glæsilegur árangur hjá svona ungri tík.
Mynd frá 4.mars 2017 þar sem systkynin Ice Tindra Jazz og Ice Tindra Joss urðu
besti rakki BOB og besta tík BOS.