Á síðustu deildarsýningu schaferdeildar 29-04-2017 dómari Morten Nilsen frá Svíþjóð.
Stóðu Ice Tindra hundar sig frábærlega vel.
Eignuðumst við 3 nýja meistara hjá Ice Tindra ræktun
ISJCh Ice Tindra Krissy Íslenskur Ungliðameistari

ISJCh Ice Tindra King Íslenskur Ungliðameistari

ISShCh Ice Tindar Jazz Íslenskur Sýningameistari
