25.10.2018 13:50

Schaferdeildar sýning 13. og 14. okt 2018


30 ára afmælis Schaferdeildar sýning 13. og 14. okt 2018
Dómarar Gerard Bakker frá Hollandi og Joachim Stiegler frá Þýskaland og eru þeir sérhæfðir schaferdómarar.

Ice Tindra team stóð sig yfirburða vel og erum við hrikalega stolt af ykkur öllum og þakkláta að hafa ykkur með okkur Smá samantekt frá helginni.

2x BIS-1 Besti hundur sýningar
1x BIS-2 Annar besti hundur sýningar
2x BIS-1 Besti Ungliði sýningar
1x BIS-1 Besti Ræktunarhópur sýningar
1x BIS-1 Besti Afkvæmahópur sýningar
3x BOB Besti hundur tegundar
2x BOS Annar besti hundur tegundra
2x ISJCH Ungliðameistarastig
6x Íslensk Meistarastig
27x Excellent
1x Very good
15x CK Meistaraefni

2x Íslenska Sýningameistar

1x Íslenska Ungliðameistara

Þúsund þakkir fyrir allt elsku Ice Tindra team því án ykkar væri ekki okkur að ganga svona vel. Erum alveg í skýjunum fyrir þessari helgi sem var ótrúlega skemmtileg.

Vil þakka schaferdeildinni fyrir glæsilega og frábæra sýningu.

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

3 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

1 dag

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

eftir

2 mánuði

17 daga

Ice Tindra ganga kl 14

atburður liðinn í

6 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

6 mánuði

29 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

3 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

8 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 180
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 2787
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 1404802
Samtals gestir: 99307
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 02:06:52