Árið 2017
Árið 2018
Schaferdeilarsýningar árið 2017 og 2018
Við getum ekki annað en verið hrikalega stolt af okkar árangri yfir Ice Tindra team okkar.
Þessir dómarar er allir sérfræðingar í schafer.
2017 apríl Schaferdeildarsýning dómari Morten Nilsen svíþjóð...
þá Ice Tindra ræktun
BOB og BOS í síðhærðum
BOB í snögghærðum
BIS I síðhærður
BIS I snögghærðum
(ekki var keppt á milli síðhærðum og snögghærðum)
2018 okt Schaferdeildarsýning dómari Gerard Bakker Holland
BOB og BOS í Síðhærðum
BOB í snögghærðum
BIS I síðhærður
BIS II snögghærður
2018 okt Schaferdeildarsýning dómari Joachim Stiegler Þýskaland
BOB og BOS í síðhærðum
BIS I síðhærður
Allir þessir hundar eru Íslenskt ræktaðir Ice Tindra hundar, þar af leiðandi engin af þeim innfluttir.
Þúsund þakkir elsku Ice Tindra team 