21.04.2019 11:26

Gleðilega páska 2019



Gleðilega páska allir.

Eins og alltaf förum við með hvolpana okkar í ljósmyndatöku hjá hreint yndislegri konu henni Rut sem á stofuna www.rut.is
Alltaf mikið fjör og gleði í þessum myndatökum og svo gaman hvað yndislegu eigendur hvolpana komu og hjálpuðu til með hópinn.
Alltaf tekin ein hópmyndataka með öllum, og gaman að segja frá því að yngsti Ice Tindra meðlimur hann Elmar 3.mán var skellt í Ice Tindra jakka og auðvita haft með í myndatöku

Þúsund þakkir ALLIR fyrir hjálpina



Ice Tindra P-got hvolpar

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

7 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

2 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

1 mánuð

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

atburður liðinn í

25 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

4 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

9 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

9 mánuði

26 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 6172
Gestir í dag: 738
Flettingar í gær: 1805
Gestir í gær: 147
Samtals flettingar: 1257706
Samtals gestir: 94363
Tölur uppfærðar: 22.1.2025 14:34:23