Ice Tindra taumganga 27.apríl 2019
Fengum gott veður og gaman að labba í Kópavoginum, meðfram læknum og niður á tjörn.
Góð umhverfisþjálfun fyrir alla hunda, og gaman að hittast og spjalla.
Tekin var létt sýningarþjálfun fyrir ynstu hundana en sá yngsti er bara 2.mán
Þúsund þakkir fyrir komuna.