04.10.2019 11:01

Schaferdeilda sýning 12.okt 2019


Tekið af heimasíðu schaferdeildar
02-10-2019

Skráning á deildarsýningu 12.okt 2019 lokið

Skráningu á deildarsýningu okkar er lokið, sem verður haldin í glæsilegri reiðhöll á Mánagrund í Reykjanesbæ Sörlagrund 6.

53 flottir hundar er skráðir, nú ættu allir að vera búnir að fá sýninganúmerið fyrir sinn hund/a ef ekki hafið samband við þær á  skrifstofu HRFÍ sími 588-5255.

Dómarinn kemur frá Hollandi og heitir Peter Snijder.

Sýningin mun byrja kl 10 og verður dagskrá auglýst síðar.

Verðum við með sjoppu á staðnum, einungis hægt að greiða með pening.

Svo um kvöldið ætlum við að sameinast aftur í dómar dinner og fara út að borða með dómaranum á frábærum stað í hjarta Keflavíkur á KEF Restaurant. Upplýsingar og skráning í auglýstum viðburði á FB undir heitinu:
Schäferdeildar Dómara dinner 12.okt 2019 kl 20

Hlökkum til að sjá ykkur og eyða deginum /kvöldinu með ykkur.
Gangi ykkur öllum sem best.


Bestu kveðja stjórn Schäferdeildarinnar.






Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

7 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

2 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

1 mánuð

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

atburður liðinn í

25 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

4 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

9 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

9 mánuði

26 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 6505
Gestir í dag: 749
Flettingar í gær: 1805
Gestir í gær: 147
Samtals flettingar: 1258039
Samtals gestir: 94374
Tölur uppfærðar: 22.1.2025 14:55:24