01.11.2019 12:51Schaferdeildar sýning 12.okt 2019Schaferdeildar sýning 12.okt 2019 Elsku Ice Tindra team þúsund þakkir fyrir alla hjálpina og koma með hundana ykkar á þessa sýningu. Það þarf flottan hóp til að standa á bak við þennan fjölda af hundum sem við voru með á þessari sýningu en það voru 23 hundar frá Ice Tindra Team af 53 hundum skráðum á sýninguna. Ótrúlega flottur hópur og mikil samstaða í hópnum. Og okkur líður nákvæmlega eins og ein sagði um okkar hóp-team: Þið eru eins
og ein stór fjölskylda Frábært að vera með ykkur, þið eru svo flottur hópur
og er svo stolt af ykkur öllum. FRAMTÍÐIN ER BJÖRT Ice Tindra team gekk rosalega vel á stórglæsulegu deildarsýningu
schaferdeildar og gætum við ekki verði stoltari. Schaferdeildar sýning 12.okt 2019 Dómari: Peter Snijder frá Hollandi Síðhærðir Hvolpaflokkur rakkar 3-6 mán Ice Tindra Silo -SL -1.sæti -Besti hvolpur tegundar BOB - Annar besti hvolpur sýningar BIS-II Ice Tindra Rocky -SL -2.sæti Ice Tindra Rocco Milo - SL -4.sæti Ice Tindra Romy- SL- 2.sæti Hvolpaflokkur rakkar 6-9 mán Ice Tindra Pilot - L Hvolpaflokkur Tíkur 6-9 mán Ice Tindra Penny- SL- 1.sæti -Besti hvolpur tegundar BOB -Besti hvolpur sýningar BIS-I Ice Tindra Phoebe -L Ungliðaflokki tíkur 9-18 mán Ice Tindra Orka -1.sæti-EX -CK meistarefni- Besti unglið tegundar BOB -Íslenskt
Ungliðameistarstig - 4.besta tík tegundar -Besti Ungliði sýningar BIS-I Opin flokkur tíkur Ice Tindra Krysta -EX -1.sæti- CK meistarefni Ice Tindra Jewel - EX- 2.sæti Meistaraflokkur tíkur Ræktunarhópur síðhærður- Ex- 2.sæti -HP-Heiðursverðlaun 3 got /3 faðir og 3 mæður Ice Tindra Joss Ice Tindra Orka +++++++++++++++++++++++ Snögghærðir Hvolpaflokkur tíkur 3-6 mán Ice Tindra Rubin - SL -2.sæti Unghundaflokki rakkar 15-24 mán Vox av Røstadgården Ex- 1.sæti -CK meistarefni Opin flokkur rakkar 15 mán og eldri Ice Tindra Jessy Ex- 3. Sæti- CK meistarefni Ice Tindra Lex- Ex Ice Tindra Laragon - Ex Meistaraflokkur rakkar ISShCH ISJCH Ice Tindra Merlin- EX-1.sæti - CK meistaraefni
- 3.besti rakki tegundar Meistarflokkur tíkur ISShCh ISJCH Ice Tindra Nina - EX. 1.sæti - CK meistaraefni
- Besta tík tegundar - Annar besti hundur tegundar BOS Ræktunarhópur snögghærðir- Ex- 2.sæti -HP-Heiðursverðlaun 3 got /1 faðir og 3 mæður Ice Tindra Nina Ice Tindra Merlin ++++++++++++++++++ Innilega til hamingju með fallegu hundana ykkar Elsku Eva Kristinsdóttir þúsund þakkir fyrir hjálpina og elsku Sandra B. Ingadóttir þúsund þakkir fyrir að vera liðstjóri Ice Tindar team og að sýna schafer í fyrsta skipti, Stóðst þig eins og hetja Ice Tindra Team óskar öllum öðrum til hamingju með sýninguna. Skrifað af KGB |
Schafer Nafn: KRISTJANAFarsími: 790-6868Tölvupóstfang: schafer68@simnet.isUm: Schafer ræktun - Þýskur fjárhundurTenglar
Eldra efni
|
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is