01.11.2019 12:51

Schaferdeildar sýning 12.okt 2019


Schaferdeildar sýning 12.okt  2019

 

Elsku Ice Tindra team þúsund þakkir fyrir alla hjálpina og koma með hundana ykkar á þessa sýningu. Það þarf flottan hóp til að standa á bak við þennan fjölda af hundum sem við voru með á þessari sýningu en það voru 23 hundar frá Ice Tindra Team af 53 hundum skráðum á sýninguna.   Ótrúlega flottur hópur og mikil samstaða í hópnum. Og okkur líður nákvæmlega eins og ein sagði um okkar hóp-team: 

Þið eru eins og ein stór fjölskylda emoticon

Frábært að vera með ykkur, þið eru svo flottur hópur og er svo stolt af ykkur öllum.

FRAMTÍÐIN ER BJÖRT emoticon

 

Ice Tindra team gekk rosalega vel á stórglæsulegu deildarsýningu schaferdeildar og gætum við ekki verði stoltari.

 

Schaferdeildar sýning 12.okt  2019

Dómari: Peter Snijder frá Hollandi

Síðhærðir

Hvolpaflokkur rakkar 3-6 mán

Ice Tindra Silo -SL -1.sæti -Besti hvolpur tegundar BOB -

Annar besti hvolpur sýningar BIS-II

Ice Tindra Rocky -SL -2.sæti

Ice Tindra Rocco Milo - SL -4.sæti

 

Hvolpaflokkur tíkur 3-6 mán

Ice Tindra Romy- SL- 2.sæti

 

Hvolpaflokkur rakkar 6-9 mán

Ice Tindra Pilot - L

 

Hvolpaflokkur Tíkur 6-9 mán

Ice Tindra Penny- SL- 1.sæti -Besti hvolpur tegundar BOB -Besti hvolpur sýningar BIS-I

Ice Tindra Phoebe -L

 

Ungliðaflokki tíkur 9-18 mán

Ice Tindra Orka -1.sæti-EX -CK meistarefni- Besti unglið tegundar BOB -Íslenskt Ungliðameistarstig - 4.besta tík tegundar -Besti Ungliði sýningar BIS-I

 

Opin flokkur tíkur

Ice Tindra Krysta -EX -1.sæti- CK meistarefni

Ice Tindra Jewel - EX- 2.sæti

 

Meistaraflokkur tíkur
C.I.E ISShCh NORDICCHh NLM RW-17 Ice Tindra Joss Ex - 1.sæti- meistaraefni CK- Besta tík tegundar -Besti hundur tegundar BOB- Annar besti hundur sýningar BIS II


Ræktunarhópur síðhærður- Ex- 2.sæti -HP-Heiðursverðlaun

3 got /3 faðir og 3 mæður

Ice Tindra Joss
Ice Tindra Krysta

Ice Tindra Orka

+++++++++++++++++++++++

 

Snögghærðir

Hvolpaflokkur tíkur 3-6 mán

Ice Tindra Rubin - SL -2.sæti

 

Unghundaflokki rakkar 15-24 mán

Vox av Røstadgården Ex- 1.sæti -CK meistarefni

 

Opin flokkur rakkar 15 mán og eldri
Ice Tindra Karl Ex -2.sæti - CK meistarefni -4.besti rakki tegundar

Ice Tindra Jessy Ex- 3. Sæti- CK meistarefni

Ice Tindra Lex- Ex

Ice Tindra Laragon - Ex

 

 

Meistaraflokkur rakkar

ISShCH ISJCH Ice Tindra Merlin- EX-1.sæti - CK meistaraefni  - 3.besti rakki tegundar

Meistarflokkur tíkur

ISShCh ISJCH Ice Tindra Nina - EX. 1.sæti - CK meistaraefni - Besta tík tegundar - Annar besti hundur tegundar BOS

 

Ræktunarhópur snögghærðir- Ex- 2.sæti -HP-Heiðursverðlaun

3 got /1 faðir og 3 mæður

Ice Tindra Nina
Ice Tindra Karl

Ice Tindra Merlin

++++++++++++++++++

Innilega til hamingju með fallegu hundana ykkar
Guðrún Ágústa SveinsdóttirAgnar MárSara PálsdóttirPétur KristjánssonMargret EyjolfsdottirGuðmundur Páll IngólfssonBryndís Anna Ó. SigurgeirsdóttirÁrni DanielSonja LeifsdóttirÁsgeir GylfasonRakel SigurðardóttirBjörn SigþórssonVilhjálmur Þór GunnarssonKristín Björg HrólfsdóttirKatrín Ösp EybergSoffia Rut HallgrimsdottirEmil ÁgústssonNina Helene StorrøØyvind SætherÁstrós HjálmtýsdóttirKristjan BjarnasonHilmar Þór SigurjónssonKristbjorg KristjansdottirHauks GuðmundsÁsgrímur Pálsson.

Elsku Eva Kristinsdóttir þúsund þakkir fyrir hjálpina og elsku Sandra B. Ingadóttir þúsund þakkir fyrir að vera liðstjóri Ice Tindar team og að sýna schafer í fyrsta skipti, Stóðst þig eins og hetja emoticon


Ice Tindra Team óskar öllum öðrum til hamingju með sýninguna.

 








Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

eftir

24 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

3 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

2 mánuði

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

eftir

6 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

3 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

8 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

8 mánuði

26 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 643
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 2337
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1203922
Samtals gestir: 92291
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 03:25:28