Jól 2019
Elskulegu ættingjar og kæru vinir 
Innilegar óskir um gleðileg jól og hátíð.
Gleðilegt nýtt ár og þakkir fyrir það liðna og gömlu.
Fjölskylda og vinir eru það dýrmætasta sem maður á 
Ice Tindra team stækkar og stækkar
hér er mynd af nýjustu
Ice Tindra fjölskyldum okkar með hvolpana sína
Bestu jólakveðjur til ykkar allra og stórt jólaknús 