Ice Tindra ræktun
DNA-test
Frá upphafi hefur
aldrei leikið vafi á að ættbækur hjá Ice Tindra ræktun séu réttar.
Við erum einstaklega
stolt af þessari ákvörðun að fara með alla hvolpa sem koma frá Ice Tindra
ræktun í DNA test, til að færa sönnun á að réttir foreldrar er við skráð got.
Hér sjáið þið
niðurstöður úr DNA testunum sem er 100% ásamt eldri gotum.
Ice Tindra ræktun er
fyrsta ræktun á Íslandi undir merki HRFÍ sem sem fer að sjálfsdáðum í DNA-test
með sína ræktun,
og mun þetta verða um ókomna tíð