04.01.2022 12:37

Stigahæðstu rakkar árið 2021


Ice Tindra Team ræktun
Við urðum ekki bara stigahæðstu Schafer ræktendur hjá HRFÍ og Schaferdeildinni árið 2021. Við áttum líka stigahæðstu rakka í bæði í snögghærðum og síðhærðum og einig líka stigahæðsta ungliða í snögghærðum.
ISShCh ISJCH RW-21 Ice Tindra Merlin
ISShCh RW-21 Ice Tindra Rocky
ISJCH Ice Tindra Vulkan

Gaman að segja frá því að í snögghærðum rökkum átti Ice Tindra ræktun 3 rakka í stigasætum (ræktaða af okkur) því aðrir rakkar í stigasætum voru allir innfluttir.
ISShCh ISJCH RW-21 Ice Tindra Merlin
Ice Tindra Karl
ISJCH OB-1 Ice Tindra King

En þá skemmtilegra er að bæði ISShCh ISJCH RW-21 Ice Tindra Merlin og ISJCH OB-1 Ice Tindra King eiga von á gotum núna í janúar 2022 og febrúar 2022??



Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 18

eftir

22 daga

Ice Tindra ganga

atburður liðinn í

1 mánuð

Schaferdeilarsýning tvöföld 9 og 10 maí 2026

eftir

4 mánuði

24 daga

Norðurljósa og Alþjóðlegsýning HRFÍ 21.feb 2026

eftir

2 mánuði

5 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

2 ár

3 mánuði

11 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

8 mánuði

15 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

8 mánuði

20 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 1599
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 6751
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 2111392
Samtals gestir: 111902
Tölur uppfærðar: 16.12.2025 12:43:30