11.10.2022 04:21

Alþjóðlegsýning HRFÍ 8.okt 2022

 

 

Stórkostlegur sýningardagur hjá Ice Tindra Team ?
Hversu geggjað því við áttum
BOB og BOS /bestu tík og besta rakka í síðhærðum og
BOB og BOS / besta rakka og bestu tík í snögghærðum ????
Eignuðumst Alþjóðlegan sýningameistara og Ungliðameistara
Alþjóðlegsýning Hrfí 8.okt 2022
Dómari Markku Kipinä frá Finnlandi.
Síðhærðir
Hvolpaflokkur 4-6 mán tíkur
Ice Tindra Team Fura - L
Hvolpaflokki 6-9 mán rakkar
Ice Tindra Team Bac SL -1.sæti - Besti rakki- Annar besti hvolpur tegundar BOS
Ice Tindra Duke -L
Hvolpaflokkur 6-9 mán tíkur
Ice Tindra Team Blues- SL -1.sæti -Besta tík - Besti hvolpur tegundar BOB
Ungliðaflokki rakka 9-18 mán
Ice Tindra Zir -VG- 4.sæti
Meistarflokkur rakka
ISShCh ISJCH RW-21-22 Ice Tindra Rocky EX. 1.sæti CK-meistaraefni, Besti rakki tegundra- Alþjóðlegtmeistarstig og er þetta 4 stigið hans og því orðin Alþjóðlegur meistari með titilinn C.I.E -Annar besti hundur tegundar BOS
Ungliðaflokkur tíkur 9-18 mán
Ice Tindra Zia EX- 1.sæti CK meistarefni - með ungliðameistarstig og er þetta hennar annað ungliðameistarstig og er því orðin Ungliðameistari með titilinn ISJCH -Annar besti ungliði tegundar BOS- 4. besta tík tegundar
Unghundaflokkur tíkur 15-24 mán
Svarthamars Móeiður EX- 2.sæti
Ice Tindra Yrsa VG- 3.sæti
Opin flokkur tíkur
Ice Tindra Romy EX. 1.sæti
Ice Tindra Orka EX- 3.sæti
Ice Tindra Penny VG- 4.sæti
Öldungarflokkur tíkur
C.I.E ISShCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss EX. 1.sæti CK-meistaraefni, Öldungameistarastig -Besta tík tegundar - Besta hundur tegundar BOB -Besti öldungur tegundar BOB
Annar besti hundur í grúbbu 1 -BIG 2
Ice Tindra ræktunarhópur EX- 1.sæti Heiðursverðlaun -Besti ræktunarhópur tegundar
----------------------------------------
Snögghærðir
Hvolpaflokkur 4-6 mán rakkar
Ice Tindra Team FUlfur SL-1.sæti -annar besti hundur tegundra BOS
Hvolpaflokkur 4-6 mán tíkur
Ice Tindra Team Foxy SL- 4.sæti
Hvolpaflokki 6-9 mán rakkar
Ice Tindra Team Bruno SL-1.sæti -Besti rakki tegundar - annar besti hundur tegundar BOS
Ice Tindra Team Boss SL- 2.sæti
Opin flokkur rakkar
Ice Tindra Karl -EX -1.sæti CK -meistarefni - 4 besti rakki tegundar m/vara íslenskt meistarstig
Meistarflokkur rakka
ISShCh ISJCH RW-21-22 Ice Tindra Merlin EX. 2.sæti CK-meistaraefni, 3 besti rakki tegundar m/vara alþjóðlegt meistarstig
Öldungaflokkur rakka
Ice Tindra Jessy EX. 1.sæti CK-meistaraefni, Öldungameistarastig -Besti rakki tegundar - Besta hundur tegundar BOB -Besti öldungur tegundar BOB
Unghundaflokkur tíkur
RW-22 Dior av Røstadgården -VG. 3.sæti
Ice Tindra X-Esja -VG. 4.sæti
Ice Tindra Yoko -VG
Opin flokkur tíkur
Svarthamars Kría -VG. 2.sæti
Ice Tindra Whitney -VG. 3.sæti
Meistarflokkur tíkur
ISShCh ISJCH Ice Tindra Liv EX 1.sæti - CK meistarefni - Besta tík tegundra og annar besti hundur tegundar BOS með Alþjóðlegtmeistarstig
Ice Tindra ræktunarhópur - EX. 3 sæti - heiðursverðlaun
-------------------------------------------------------------------
Stolt og þakklæti að hafa svona stórskotlegan hóp í hundafjölskyldunni okkar, samheldni, gleði og hjálpsemi á allan hátt bæði utan sem innan sýningarhringsins ?
Allir sem einn hjálpuðu á einn eða annan hátt sem er svo mikilvægt þegar við erum með svona marga hunda frá okkar ræktun.
Án ykkar gætum við þetta ekki og náð þessum árangri, því við erum ENN stigahæðstu ræktendur schaferdeildar og erum bara að breikka bilið á milli ????
Viljum við óska ykkur öllum til hamingju með fallegu hundana ykkar ? Þúsund þakkir fyrir frábæran dag kæra Ice Tindra team ?
Stoltir, sælir ræktendur og hlökkum við til næstu sýningu 27.nóv 2022 ??
 

 

 
 
 

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

7 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

2 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

1 mánuð

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

atburður liðinn í

25 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

4 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

9 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

9 mánuði

26 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 6028
Gestir í dag: 731
Flettingar í gær: 1805
Gestir í gær: 147
Samtals flettingar: 1257562
Samtals gestir: 94356
Tölur uppfærðar: 22.1.2025 13:52:09