02.11.2022 09:47

Ice Tindra ræktun /Belcando fóður

 

Ice Tindra ræktun
Við höfum verið ótrúlega heppin með eigendur/fjölskyldur hjá okkar hvolpum og hundum ?? og margir sem hafa tekið þátt í sýningum og sýningastússinu með okkur. Það hafa verið ca 30 Ice Tindra hundar á hverri sýningu út þetta ár og eigið þið miklar þakkir fyrir og stórt klapp ????,
því það er ekki sjálfgefið að margir fylgi manni í þessu áhugamáli sem maður er í ?
Hér er margt sem spilar inn í, og eitt af því er fóðrun sem er mjög mikilvægur þáttur.
Við erum með alla okkar hunda á frábæra Belcando fóðrinu og nánast allir Ice Tindra sýningar hundar ásamt fjölmörgum öðrum
Ice Tindra hundum eru líka á Belcando fóðrinu.
Og erum við komin með tæpa 4 ára reynslu af Belcando fóðrinu og sjáum við eftir því að hafa ekki byrjað fyrr. ??
 
 
 
 

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

3 daga

NKU og Alþjóðlegsýning HRFÍ 16 og 17 ágúst

eftir

3 mánuði

20 daga

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

eftir

1 mánuð

25 daga

Ice Tindra ganga kl 15

atburður liðinn í

5 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

7 mánuði

21 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

25 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

30 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 904
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 885
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1470980
Samtals gestir: 101459
Tölur uppfærðar: 26.4.2025 09:39:32