28.11.2022 12:04

Winter wonderland sýning HRFÍ 27-11-2022

 

Frábær sýningardagur hjá Ice Tindra Team 27-11-2022 ?
á Winter Wonderland sýningu HRFÍ sem var síðustu sýningu ársins 2022
Dómari Per Kristian Andersen frá Noregi
----------------------------------------
Snögghærðir
Hvolpaflokkur6-9 mán rakkar
Ice Tindra Team FUlfur SL-1.sæti -annar besti hvolpur tegundar BOS
 
Ungliðaflokki 9-18 mán rakkar
Ice Tindra Team Boss EX-2.sæti
Ice Tindra Team Bruno VG- 4.sæti
 
Opin flokkur rakkar
Ice Tindra Karl -VG -3.sæti
 
Meistarflokkur rakka
ISShCh ISJCH RW-21-22 Ice Tindra Merlin EX. 3.sæti
 
Öldungaflokkur rakka
Ice Tindra Jessy EX. 1.sæti CK-meistaraefni, Öldungameistarastig -Besti rakki tegundar -með norðurlandameistarstig NORDICCh og Íslenskt meistarstig, er þetta 3ja íslenska meistarstigið og er því orðin íslenskur sýningarmeistari ISShCH og Annar besta hundur tegundar BOS -Annar besti öldungur tegundar BOS og fékk 3 titla ISW-22 og ISVW-22 og ISShCH
 
Unghundaflokkur tíkur
RW-22 Dior av Røstadgården -EX. 1.sæti CK-meistarstig og varð önnur besta tík tegundar
 
Opin flokkur tíkur
Ice Tindra X-Esja -VG.
 
Meistarflokkur tíkur
ISShCh ISJCH Ice Tindra Liv EX 1.sæti - CK meistarefni -Þriðja besta tík tegundar
.
Ice Tindra ræktunarhópur - EX. 1 sæti - heiðursverðlaun - Besti ræktunarhópur tegundar og
Annar besti ræktunarhópur sýningar BIS-2
++++++++++++++++++++++++++++++++
Síðhærðir
Hvolpaflokkur6-9 mán tíkur
Ice Tindra Team Fura - SL 1.sæti - besti hvolpur tegundar BOB
 
Ungliðaflokki 9-18 mán rakkar
Ice Tindra Team Bac EX -1.sæti
Ice Tindra Duke VG-3.sæti
 
Opin flokkur rakka
Ice Tindra Storm VG- 1.sæti
 
Meistarflokkur rakka
(C.I.E) ISShCh ISJCH RW-21-22 Ice Tindra Rocky EX. 1.sæti CK-meistaraefni, Annar besti rakki tegundar
 
Ungliðaflokkur tíkur 9-18 mán
ISJCH Ice Tindra Zia EX- 1.sæti CK meistarefni - ungliðameistarstig rann niður - Besti ungliði tegundar BOB með titilinn ISJW-22
Ice Tindra Zasha EX- 2.sæti CK Meistaraefni m/ungliða meistarstig
Ice Tindra Team Blues- EX -3.sæti
 
Unghundaflokkur tíkur 15-24 mán
Ice Tindra Yrsa EX- 2.sæti
 
Opin flokkur tíkur
Ice Tindra Romy EX. 2.sæti
 
Öldungarflokkur tíkur
C.I.E ISShCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss EX. 1.sæti CK-meistaraefni, Öldungameistarastig -3j besta tík tegundar -Besti öldungur tegundar BOB með titilinn ISVW-22
.
Ice Tindra ræktunarhópur EX- 2.sæti Heiðursverðlaun -Annar besti ræktunarhópur tegundar
-------------------------------------------------------------------
Stolt og þakklæti að hafa svona stórskotlegan hóp í hundafjölskyldunni okkar, samheldni, gleði og hjálpsemi á allan hátt bæði utan sem innan sýningarhringsins og er vel tekið eftir því ?
Allir sem einn hjálpuðu á einn eða annan hátt sem er svo mikilvægt þegar við erum með svona marga hunda frá okkar ræktun.
Elsku Magnea liðstjóri Ice Tindra Team þúsund þakkir fyrir hjálpina ?
.
Án ykkar gætum við þetta ekki og náð þessum árangri, því Ice Tindra ræktun er stigahæðstu ræktendur schaferdeildar ársins 2022, munar meira en helming á stigum í næsta ræktanda, Ásamt að vera með stigahæðstu hunda í nánast öllum flokkum ????
.
Viljum við óska ykkur öllum til hamingju með fallegu hundana ykkar ? Þúsund þakkir fyrir frábæran dag kæra Ice Tindra team ?
Stoltir, sælir ræktendur og hlökkum við mikið til næsta árs 2023 ??
 

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

7 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

2 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

1 mánuð

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

atburður liðinn í

25 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

4 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

9 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

9 mánuði

26 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 6505
Gestir í dag: 749
Flettingar í gær: 1805
Gestir í gær: 147
Samtals flettingar: 1258039
Samtals gestir: 94374
Tölur uppfærðar: 22.1.2025 14:55:24