|   Ice Tindra ræktun óskar öllum Ice Tindra hunda eigendum, ættingjum og vinum hátíðarkveðjur og gleðilegt nýtt ár. Með þökk fyrir frábær samskipti og ánægjustundir á árinu sem er að líða. Hlökkum við til næsta árs með nýjum áskorunum og tala ekki um að hitta ykkur öll    |