Schaferdeildarsýning 22.apríl 2023 / Reiðhöll Víðidal
Dómari Christoph Ludwig frá Þýskalandi
Síðhærðir
Öldungaflokkur tíkur
C.I.E ISShCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss EX. 1.sæti CK-meistaraefni, öldungameistarastig, Besta tík tegundar - Besta hundur tegundar BOB -Besti öldungur tegundar BOB og er þetta þriðja öldungameistarastigið hennar Joss og er því orðin Öldungameistari ISVetCh
Við erum búin að fá staðfestingu frá HRFÍ á nýja öldungameistartitlinum ISVETCH og er því orðin
Íslenskur Öldungameistari ISVETCH
C.I.E ISShCh NORDICCh ISVETCH NLM RW-17 Ice Tindra Joss
|