08.02.2024 13:19

Hvolpasýning HRFÍ 27.jan 2024

 
Hvolpasýning 27.jan 2024 HRFÍ /Melbraut Hafnarfirði.
Það mættu 5 falleg hvolpaskott frá Ice Tindra ræktun.
Þeim gekk frábærlega og tala ekki um hana Ice Tindra I Ida sem er rétt að verða 4.mán og hún varð:
BESTI HVOLPUR SÝNINGAR- BIS 1 /Dómari Daníel Örn Hinriksson.

 

Síðhærðir
Dómari : Erna S. Ómarsdóttir
Hvolpaflokki rakkar 3-6 mán
Ice Tindra H Haseti- SL - 1.sæti Besti hvolpur tegundar BOB
 
Snögghærðir
Dómari Erna S Ómarsdóttir
Hvolpaflokki rakkar 3-6 mán
Ice Tindra I Ibra - SL - 1.sæti Besti rakki- Annar besti hvolpur tegundar BOS
Hvolpaflokki tíkur 3-6 mán
Ice Tindra I Ida - SL - 1.sæti Besta tík - Besti hvolpur tegundar BOB - Besti hvolpur sýningar 1.sæti BIS 1
Ice Tindra H Harley - SL - 2.sæti
Ice Tindra H Hekla - SL - 4.sæti
 
Innilega til hamingju með fallegu hvolpaskottin ykkar og þið stóðu ykkur öll frábærlega vel bæði tvífættu og fjórfættu.
Gaman að segja frá því að öll eru þessir fallegu hvolpar eru undan ISW-23 V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico okkar.

 

 

 

 

 

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

eftir

1 dag

Ice Tindra ganga kl 19

eftir

8 daga

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

eftir

1 mánuð

22 daga

NKU og Alþjóðlegsýning HRFÍ 16 og 17 ágúst

eftir

3 mánuði

17 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

7 mánuði

24 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

28 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

1 mánuð

2 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 4565
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 5978
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 1484252
Samtals gestir: 101601
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 11:49:48