05.03.2024 12:37

Alþjóðleg og Norðurljósa sýning HRFÍ 02-03-2024 / Reiðhöll Sprett Kópavogi

 

Alþjóðleg og Norðurljósa sýning HRFÍ 02-03-2024 / Reiðhöll Sprett Kópavogi
 
Dómari: Diana Stewart-Ritchie frá Írlandi
 
Við áttum besta hund í snögghærðum og síðhærðum
??Snögghærðum 4-6.mán hvolpar- Besta hvolp tegundar -BOB ??
??Síðhærðum Ungliða -Besta ungliða tegundar -BOB??
??Síðhærðum Ungliða -Annan besta ungliða tegundar -BOS??
??Snögghærðum - Besta öldung tegundar -BOB ??
??Síðhærðum - Besta öldung tegundar -BOB ??
??Snögghærðum -Besti hundur tegundar-BOB ??
??Síðhærðum -Besti hundur tegundar-BOB ??
 
BIS úrslitum laugardag 2.mars 2024
??BIG Tegundahóp 1/Grúbbu 1 - BIG nr 2 ??
Dómari: Leni Finne frá Finnlandi
??BIS-Besti ræktunarhópur sýningar - BIS nr 4 ??
Dómari: Annukka Paloheimo frá Finlandi
??BIS úrslitum sunnudag öldunga 3.mars 2024
Dómari: Liz-Beth Liljeqvist frá Svíþjóð
??BIS-Besti öldung sýningar - BIS nr 1 ??????
+++++++++++++++++++++++++++++++++++++
Hér koma úrslit hjá Ice Tindra Team hópnum eftir stórkostlegann dag og byrjað var á síðhærðum kl 9
Dómari Diana Stewart-Ritchie frá Írlandi
Síðhærðir
Hvolpaflokki rakka 6-9 mán #
Ice Tindra H Haseti - L
Hvolpaflokki tíkur 6-9 mán #
Ice Tindra H Hera - L
Ungliðaflokkur rakka #
ISW-23 Ice Tindra Team Günter EX. 1.sæti - CK meistarefni - Ungliðameistarstig ISJCH - Alþjóðlegt ungliðameistarstig -Besti ungliði tegundar BOB - var þetta annað ungliðameistarstigið og er hann því orðin Ungliðameistari með tililinn ISJCH
Þriðji besti rakki tegundar með Íslenskt meistarstig CERT
Meistarflokkur rakka #
C.I.E ISShCh NORDICCh NLM RW-21-22 Ice Tindra Rocky -EX. 2.sæti -CK meistaraefni - Annar besti rakki tegundar vara alþjóðlegt meistarastig
Ungliðaflokki tíkur 9-15 mán #
Ice Tindra Team Gabby EX. 1.sæti - CK meistarefni - Ungliðameistarstig ISJCH - Alþjóðlegt ungliðameistarstig -Annar besti ungliði tegundar BOS
Unghundaflokkur tíkur 15-24 mán #
Ice Tindra Team Fura -Ex. 1.sæti
Opinflokkur tíkur #
Ice Tindra Romy -EX. 1.sæti- CK meistaraefni - fjórða besta tík tegundar.
Ice Tindra Penny -EX. 2.sæti -CK meistaraefni
Ice Tindra Phoebe - EX. 3.sæti - CK meistaraefni
Ice Tindra Yrsa - EX. 4.sæti
Öldungaflokkur tíkur #
(C.I.B-V) C.I.E ISShCh ISVetCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss -EX. 1.sæti - CK-meistaraefni, Öldungameistarastig, - Alþjóðlegt öldungameistarastig
Besta tík tegundar -
Besti öldungur tegundar BOB -
Besti hundur tegundar BOB -
Annar besti hundur í tegundarhóp 1/Grúbbu 1 -BIG 2
BESTI ÖLDUNGUR SÝNINGAR BIS/VET 1
Ræktunarhópur síðhærðir #
Ice Tindra ræktunarhópur EX- 1.sæti HP Heiðursverðlaun-
Besti ræktunarhópur tegundar
+++++++++++++++++++++++++++++++++++++
Snögghærðir
Hvolpaflokki tíkur 6-9 mán #
Ice Tindra H Halo -SL 1.sæti Besti hvolpur tegundar BOB
Ice Tindra H Harley -SL 2.sæti
Unghundaflokkur rakkar 15-24 mán #
Ice Tindra Team Fulfur - VG 2.sæti
Opinflokkur rakka #
Ice Tindra Team Boss -EX - 3.sæti -CK meistarefni
Vinnuhundaflokkur rakka #
ISW-23 V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico -Ex -1.sæti CK meistarefni- íslenskt meistarstig og vara alþjóðlegt meistarstig - annar besti rakki tegundar - er þetta 3ja íslenska meistarastigið er því orðin Íslenskur meistari ISCH
Öldungarflokkur rakka #
(C.I.B-V) ISShCh ISVETCh RW-23 ISW-22 ISVW-22-23 Ice Tindra Jessy -EX. 1.sæti CK meistaraefni- Öldungarmeistarstig- Alþjólegt öldungameistarastig 4. besti rakki tegundar - Besti öldungur tegundar BOB -
Unghundflokkur tíkur #
Ice Tindra Team Foxy EX. 1.sæti CK meistaraefni- íslenskt meistarstig CERT - vara Alþjóðlegt meistarastig -önnur besta tík tegundar
Meistarflokkur tíkur #
(C.I.E) ISShCh ISJCh Ice Tindra Liv EX. 1.sæti -CK meistarefni - Alþjóðlegt meistarstig -Besta tík tegundar - Besti hundur tegundar BOB
Ræktunarhópur snögghærður #
Ice Tindra ræktunarhópur 1.sæti HP heiðursverðlaun
Besti ræktunarhópur tegundar
Fjórði besti ræktunarhópur sýningar BIS-4
++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
Stolt og þakklæti að hafa svona ótrúlegan og stórkostlegan hóp í hundafjölskyldunni okkar Ice Tindra Team sem saman stendur af samheldni, gleði og hjálpsemi á allan hátt bæði utan sem innan sýningahringsins ? Án ykkar gætum við ekki sýnt alla þessa hunda og náð þessum árangri ?
Viljum við óska ykkur öllum til hamingju með fallegu hundana ykkar ?
Stoltir og sælir ræktendur sem hlökkum til næstu sýningu sem verður 9.júní Reykjavík Winner og Norðurlanda NKU sýning HRFÍ ????
Þúsund þakkir og stórt klapp til allra starfsmanna/sjálfsboðliða/dómara/hundaeigenda sem gerðu þessa sýningu svo frábæra ????
Allir sýninga hundarnir hjá Ice Tindra Team eru á Belcando fóðri??
THE BIGGER THE DREAM, THE MORE IMPORTANT THE TEAM ?
 

 
 
 

 

 
 
 
 
 
 

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

7 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

2 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

1 mánuð

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

atburður liðinn í

25 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

4 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

9 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

9 mánuði

26 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 6172
Gestir í dag: 738
Flettingar í gær: 1805
Gestir í gær: 147
Samtals flettingar: 1257706
Samtals gestir: 94363
Tölur uppfærðar: 22.1.2025 14:34:23