15.06.2024 09:54

Heilsutest hjá Orivet

 

Ice Tindra ræktun

 
Við hjá Ice Tindra ræktun tókum stórt skref í okkar ræktun í fyrra (árið 2023) með því að láta testa alla ræktunarhundana okkar fyrir DM – Degenerative Myelopathy ásamt 12 öðrum sjúkdómum og 12 erfðar hlutum.
 
Erum við fyrstu schafer ræktendur á Íslandi til að gera það og erum rosalega stolt af því. Okkur er mjög umhugsað um heilsu schaferstofnsins okkar hér á landi. Viljum gera okkar allra besta og um leið sýna og vera ábyrgir ræktendur.
 
Lang flestir ábyrgir ræktendur út í heimi láta testa sína ræktunarhunda fyrir DM og fleiru.
 
DM-Degenerative Myelopathy er taugahrörnunarsjúkdómur sem er í mörgum tegundum hunda, það er ekki krafa fyrir neina tegund á Íslandi að láta testa fyrir DM fyrir ræktun.
 
DM-taugahrörnunarsjúkdómur hjá hundum leggst á mænu og veldur hægfara lömun sem byrjar í afturfótum. Tölfræðin sýnir að hjá þeim hundum sem eru Sýktir af DM taugahrörnunarsjúkdómnum að þetta tekur ca 1 til 1 1/2 ár þangað til að þeir eru orðnir alveg lamaðir, bæði að aftan og framan. Byrjar þetta oftast um miðjan aldur sem er ca 6-8 ára hjá schafernum. Því miður er engin lækning til fyrir þessum DM taugahrörnunarsjúkdómi.
 
 
 
 

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

15 daga

Hvolpasýning sunnudag 27.okt 2024

atburður liðinn í

25 daga

NKU -Winter Wonderland 23 nóv

eftir

2 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

7 mánuði

25 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

7 mánuði

20 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 13

eftir

10 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

2 mánuði

16 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 1336
Gestir í dag: 73
Flettingar í gær: 1381
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 1145981
Samtals gestir: 89480
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 13:42:57