19.08.2024 12:48

Alþjóðlegsýning HRFÍ 11.ágúst 2024

 

Alþjóðlegsýning HRFÍ 11.ágúst 2024
 
En einn Frábær dagur hjá Ice Tindra Team ?
Úrslit og BIS
 
??Síðhærðum - Besta hund tegundar -BOB ??
??Síðhærðum- Besti 6-9 mán hvolp tegundar -BOB
??Síðhærðum - Besta öldung tegundar -BOB ??
??Síðhærðum -Besta ræktunarhóp tegundar -HP ??
??Snögghærðum - Besta öldung tegundar -BOB ??
??Snögghærðum - Annar besta öldung tegundar -BOS??
??Snögghærðum -Annar besta ræktunarhóp tegundar -HP ??
??Snögghærðum- Besta Ungliða tegundar -BOB??
??Snögghærðum- Annar besta Ungliða tegundar -BOS??
??Snögghærðum- Besta Ungliða Tegundarhóp 1 BIG 1 ??
??Snögghærðum- Annar besta Ungliða sýningar BIS 2 ??
Hér koma úrslit hjá Ice Tindra Team hópnum sem var stórkostlegur dagur og byrjað var á síðhærðum kl 9 Víðistaðatúni í Hafnarfirði 11.ágúst 2024 Dómari: Erna Sigríður Ómarsdóttir frá Íslandi.
Síðhærðir
Hvolpaflokki 6-9 mán#
Ice Tindra J Jax -SL- 1.sæti -Besti rakki - BOB Besti hvolpur tegundar BOB
Unghundaflokkur rakka #
ISJCH ISJW-23 Ice Tindra Team Günter EX. 1.sæti- CK Meistarefni -Íslenskt meistarstig- Vara Alþjóðlegt meistarastig- annar besti rakki tegundar.
Meistarflokkur rakka #
C.I.E ISShCH NORDICCh NLM RW-21-22 Ice Tindra Rocky -EX. 2.sæti - Fjórði besti rakki tegundar
ISShCH ISJCH Ice Tindra Team Duke Ex. 3.sæti
Unghundaflokkur tíkur #
Ice Tindra Team Gabby -EX. 1.sæti- CK meistarefni
Opinflokkur tíkur #
ISSHCH Ice Tindra Romy -EX. 1.sæti- CK meistaraefni- þriðja besta tík tegundar- Vara Alþjólegt meistarastig.
Ice Tindra Penny -VG. 3.sæti
Meistarflokkur tíkur#
ISSHCH Ice Tindra Yrsa - EX. 2.sæti- CK Meistarefni
Öldungaflokkur tíkur #
C.I.B-V C.I.E ISShCh ISVetCh NORDICCh NLM RW-17-24 Ice Tindra Joss -EX. 1.sæti - CK-meistaraefni, Öldungameistarastig, - Besta tík tegundar - Besti öldungur tegundar BOB íslenskt öldungameistarstig og Alþjóðlegt öldungameistarstig - Besti hundur tegundar BOB
Ræktunarhópur síðhærður #
Ice Tindra ræktunarhópur 1.sæti HP heiðursverðlaun- Besti ræktunarhópur tegundar
+++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
Snögghærðir
Ungliðaflokki rakka #
Ice Tindra H Hugo EX.1sæti - CK -Meistarefni- Íslenskt Ungliðameistarstig og er þetta hans annað íslenskt ungliðameistarastig og er því orðin Ungliðameistari ISJCH - Alþjóðlegt ungliðameistarstig- Annar besti ungliði tegundar BOS
Ice Tindra I Ibra - VG. 3.sæti
Ice Tindra I Izar - VG. 4.sæti
Meistarflokkur rakka #
ISCH ISW-23 V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico -Ex -2.sæti CK meistarefni- Annar besti rakki tegundar- Vara Alþjóðlegt meistarstig
Öldungarflokkur rakka #
C.I.B-V C.I.E ISShCh ISVETCh RW-23-24 ISW-22 ISVW-22-23 Ice Tindra Jessy -EX. 1.sæti CK meistaraefni- BOB Besti öldungur tegundar með Íslenskt og Alþjóðlegt öldungameistarstig - Fjórði besti rakki tegundar
Ungliðaflokki tíkur #
Ice Tindra H Halo -EX. 1.sæti - CK Meistarefni -Íslenskt ungliðameistastig og þetta hennar annað íslenskt ungliðameistarstig er því orðin Ungliðameistari ISJCH - Alþjóðlegt Ungliðameistastig- Þriðja besta tík tegundar.
Besti Ungliði tegundra BOB
Besti ungliði Tegundarhóp 1-BIG 1
Annar besti ungliði sýningar BIS 2
Ice Tindra I Ida -EX. 2.sæti - CK Meistarefni
Opinflokkur tíkur #
Ice Tindra Team Foxy -EX.
Öldungaflokkur tíkur #
C.I.E ISShCh ISJCh Ice Tindra Liv EX. 1.sæti -CK meistarefni - Íslenskt öldungameistarstig- Norðurlanda öldungameistarstig NORDICVCH - Annar besti öldungur tegundar BOS
Ræktunarhópur snögghærður #
Ice Tindra ræktunarhópur 2.sæti HP heiðursverðlaun
++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
Ótrúlega stolta af ykkur öllum, þúsund þakkir fyrir ALLA hjálpina. Hlökkum við til næstu sýningu 28.sept 2024 ??????
THE BIGGER THE DREAM, THE MORE IMPORTANT THE TEAM ?

 

 

 

 

 

 

 

 

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

7 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

2 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

1 mánuð

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

atburður liðinn í

25 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

4 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

9 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

9 mánuði

26 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 5636
Gestir í dag: 694
Flettingar í gær: 1805
Gestir í gær: 147
Samtals flettingar: 1257170
Samtals gestir: 94319
Tölur uppfærðar: 22.1.2025 11:40:01