19.08.2024 08:03NKU Norðurlanda HRFÍ 10.ágúst 2024
NKU Norðurlanda HRFÍ 10.ágúst 2024
Frábær dagur hjá Ice Tindra Team
Úrslit og BIS
Síðhærðum -Annar besta hund tegundar -BOS
Síðhærðum- Besti 6-9 mán hvolp tegundar -BOB
Síðhærðum - Besta öldung tegundar -BOB
Síðhærðum -Besta ræktunarhóp tegundar -HP
Síðhærðum - Annan besta ræktunarhóp sýningar - BIS 2
Snögghærðum - Besta öldung tegundar -BOB
Snögghærðum - Þriðja besta öldung sýningar- BIS Vet 3
Snögghærðum - Annar besta öldung tegundar -BOS
Snögghærðum -Annar besti hund tegundar -BOS
Snögghærðum- Annar besta Ungliða tegundar -BOS
Snögghærðum -Annar besta ræktunarhóp tegundar -HP
Hér koma úrslit hjá Ice Tindra Team hópnum sem var stórkostlegur dagur og byrjað var á síðhærðum kl 9 Víðistaðatúni í Hafnarfirði 10.ágúst 2024
Dómari: Carmen Navarro frá Spáni.
Síðhærðir
Hvolpaflokki 6-9 mán#
Ice Tindra J Jax -SL- 1.sæti -Besti rakki - BOB Besti hvolpur tegundar BOB
Unghundaflokkur rakka #
ISJCH ISJW-23 Ice Tindra Team Günter EX. 1.sæti- CK Meistarefni -Íslenskt meistarstig- Vara Norðurlandameistarstig- annar besti rakki tegundar.
Meistarflokkur rakka #
ISShCH ISJCH Ice Tindra Team Duke Ex. 1.sæti- CK meistaraefni - Besti rakki tegundar - Annar besti hundur tegundar BOS - Norðurlandameistarastig.
C.I.E ISShCH NORDICCh NLM RW-21-22 Ice Tindra Rocky -EX. 2.sæti
Ungliðaflokki tíkur #
Ice Tindra H Hera -VG. 1.sæti
Unghundaflokkur tíkur #
Ice Tindra Team Gabby -EX. 1.sæti
Opinflokkur tíkur #
Ice Tindra Romy -EX. 1.sæti- CK meistaraefni- þriðja besta tík tegundar- Íslenskt meistarstig hennar þriðja ÍSCERT og því orðin Íslenskur sýningameistari ISSHCH.
Ice Tindra Penny -VG. 3.sæti
Meistarflokkur tíkur#
ISSHCH Ice Tindra Yrsa - EX. 2.sæti
Öldungaflokkur tíkur #
C.I.B-V C.I.E ISShCh ISVetCh NORDICCh NLM RW-17-24 Ice Tindra Joss -EX. 1.sæti - CK-meistaraefni - Önnur besta tík tegundar - Besti öldungur tegundar BOB -með Íslenskt og Norðurlanda öldungameistarstig NORDICVCH -
Ræktunarhópur síðhærður #
Ice Tindra ræktunarhópur 1.sæti HP heiðursverðlaun- Besti ræktunarhópur tegundar- Annar besti ræktunarhópur sýningar BIS-2
++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
Snögghærðir
Ungliðaflokki rakka #
Ice Tindra H Hugo EX.1sæti - CK -Meistarefni- Íslenskt Ungliðameistarstig- Norðurlanda ungliðameistarstig- Annar besti ungliði tegundar BOS
Ice Tindra I Ibra - EX. 3.sæti
Ice Tindra I Izar - VG. 4.sæti
Meistarflokkur rakka #
ISCH ISW-23 V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico -Ex -2.sæti CK meistarefni- fjórði besti rakki tegundar
Öldungarflokkur rakka #
C.I.B-V C.I.E ISShCh ISVETCh RW-23-24 ISW-22 ISVW-22-23 Ice Tindra Jessy -EX. 1.sæti CK meistaraefni- Besti öldungur tegundar BOB með Norðurlanda öldungameistarstig NORDICVCH - Besti rakki tegundar - BOS Annar Besti hundur tegundar BOS- Norðurlandameistarstig
Þriðji BESTI ÖLDUNGUR SÝNINGAR BIS/VET 3
Ungliðaflokki tíkur #
Ice Tindra I Ida -EX. 2.sæti - CK Meistarefni
Ice Tindra H Halo -EX. 3.sæti - CK Meistarefni
Opinflokkur tíkur #
Ice Tindra Team Foxy -EX.
Öldungaflokkur tíkur #
C.I.E ISShCh ISJCh Ice Tindra Liv EX. 1.sæti -CK meistarefni - Íslenskt öldungameistarstig- Norðurlanda öldungameistarstig NORDICVCH - Annar besti öldungur tegundar BOS
Ræktunarhópur snögghærður #
Ice Tindra ræktunarhópur 2.sæti HP heiðursverðlaun
++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
Stolt og þakklæti að hafa svona ótrúlegan og stórkostlegan hóp í hundafjölskyldunni okkar Ice Tindra Team sem saman stendur af samheldni, gleði og hjálpsemi á allan hátt bæði utan sem innan sýningahringsins Án ykkar gætum við ekki sýnt alla þessa hunda og náð þessum árangri
Viljum við óska ykkur öllum til hamingju með fallegu hundana ykkar
Stórt klapp fá þær Elísabet og Lovísa að stíga sín fyrstu skref í stóra sýningahringinn. Þið stóðu ykkur svo vel og erum við super stoltar af ykkur, því það eru margir sem geta ekki stigið fæti inn í sýningarhringinn. Ekki veitir af að fá fleiri sýnendur inn í ört stækkandi Ice Tindra Team hópinn okkar
Þúsund þakkir og stórt klapp til allra starfsmanna/sjálfsboðliða/dómara/hundaeigenda sem gerðu þessa sýningu svo frábæra
Allir sýninga hundarnir hjá Ice Tindra Team eru á Belcando fóðri
THE BIGGER THE DREAM, THE MORE IMPORTANT THE TEAM
Skrifað af KGB |
Schafer Nafn: KRISTJANAFarsími: 790-6868Tölvupóstfang: schafer68@simnet.isUm: Schafer ræktun - Þýskur fjárhundurTenglar
Eldra efni
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is