21.10.2024 09:09

Ice Tindra L L-got /Ólofaðir rakkar síðhærður og snögghærður

 

Ice Tindra L-got fætt 2.sept 2024.
 
Eigum ólofaðan síðhærðan og snögghærðan rakka.
Verða tilbúnir til að fara á nýtt heimili 1.nóv. 2024
Með hvolpinum fylgir Ættbók frá HRFÍ, Full Breed Profile test frá Orivet, tryggingavottorð, skráning í dýraauðkenni og góður hvolpapakki frá ræktanda og Belcando.
Undan
IGP1 BH Yoshi Vom Quartier Latin HD-A / ED-A og DM-Frí. Yoshi varð 2.besti hundur sýningar á síðustu sýningu BIS-2.
 
Ice Tindra XEsja HD-A1 og ED-A og DM-Frí
Báðir foreldrar eru fríir af DM hrörnunarsjúkdómi /Degenerative Myelopathy.
Yoshi er testaður hjá Laboklin og Ice Tindra XEsja er með Full Breed Profile test frá www.orivet.com
 
Við erum fyrstu Schafer ræktendurnir á Íslandi til að testa fyrir sjúkdómum í hundunum sem við notum í ræktum
Áhugasamir sendið inn Hvolpaumsókn Nýtt form á hvolpaumsókn
 

IGP1 BH Yoshi Vom Quartier Latin HD-A / ED-A og DM-Frí sem varð 2.besti hundur sýningar á síðustu sýningu BIS-2.

 

 

 

 

 

 

 

 

 
 

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

eftir

24 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

3 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

2 mánuði

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

eftir

6 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

3 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

8 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

8 mánuði

26 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 744
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 2337
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1204023
Samtals gestir: 92297
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 03:46:39