10.03.2025 21:53

Ice Tindra got fætt 2.feb 2025

 

Ice Tindra ræktun
Fallegir schafer hvolpar fæddir hjá Ice Tindra ræktun 2.feb 2025
 
Komu bæði snögghærðir og síðhærðir hvolpar.
Verða tilbúnir til að fara á nýtt heimili eftir 30.mars 2025
 
Með hvolpinum fylgir Ættbók frá HRFÍ, Full Breed Profile test frá Orivet, tryggingavottorð, skráning í dýraauðkenni og góður hvolpapakki frá ræktanda og Belcando.
Foreldrar ISCH ISW-23 V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico HD-A og ED-A og DM-Beri og ISJCH Ice Tindra Team Blues HD-A1 og ED-A og DM-Frí
Báðir foreldrar með Full Breed Profile test frá www.orivet.com
 
Við erum fyrstu Schafer ræktendurnir á Íslandi til að testa fyrir sjúkdómum í hundunum sem við notum í ræktun
 
Áhugasamir sendið inn Hvolpaumsókn hér Nýtt form á hvolpaumsókn
 
 
 

 
 
 

 

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 13

atburður liðinn í

2 mánuði

16 daga

Ice Tindra ganga

atburður liðinn í

7 daga

NKU/ Winter Wonderland sýning 29.nóv 2025

eftir

6 daga

Norðurljósa og Alþjóðlegsýning HRFÍ 21.feb 2026

eftir

2 mánuði

28 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

2 ár

2 mánuði

18 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

7 mánuði

22 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

7 mánuði

27 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 771
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 961
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 2035875
Samtals gestir: 111224
Tölur uppfærðar: 23.11.2025 22:45:44