21.07.2021 15:31

HD / ED Ice Tindra Naomi og Silo


Ice Tindra team 

Fengum frábærar fréttiremoticon
Ice Tindra Naomi A2 í mjöðmum og A í olnbogum 
Ice Tindra Silo B1 í mjöðmum og A í olnbogum 

Til hamingju elsku eigendur emoticon  




19.07.2021 15:28

Ice Tindra æfingahelgi

Ice Tindra team 
Þá er 3ja daga æfingahelgin hjá Ice Tindra lokið sem var svo frábær og skemmtileg að það er strax farið að plana næstu.
Við vorum með sýningar- hlýðni- sporaþjálfun og enduðum svo á sýningu.
Allir stóðu sig frábærlega vel og er framtíðin bara spennandi.

Allir fengu glaðning frá Belcando www.dyrafodur.is
Þökkum við þeim fyrir það.



07.07.2021 15:17

Nýtt logo Ice Tindra

Ice Tindra Kennel / Ice Tindra ræktun

We have a logo for Ice Tindra Kennel 

Thousand thanks to you Vojin https://www.facebook.com/VojinStudioSerbia for fantastic super work, we are so happy and proud of it emoticon

 


02.07.2021 14:47

DNA


Ice Tindra ræktunemoticon

DNA-test

Frá upphafi hefur aldrei leikið vafi á að ættbækur hjá Ice Tindra ræktun séu réttar.

Við erum einstaklega stolt af þessari ákvörðun að fara með alla hvolpa sem koma frá Ice Tindra ræktun í DNA test, til að færa sönnun á að réttir  foreldrar er við skráð got.

Hér sjáið þið niðurstöður úr DNA testunum sem er 100% ásamt eldri gotum.

Ice Tindra ræktun er fyrsta ræktun á Íslandi undir merki HRFÍ sem sem fer að sjálfsdáðum í DNA-test með sína ræktun, 

og mun þetta verða um ókomna tíðemoticon







01.07.2021 15:13

Ice Tindra fjölskyldudagur í


Ice Tindra fjölskyldu hittingur 1.júlí 2021 emoticon

Komum saman og fengum okkur grillaðar pylsur. Tókum svo göngu út á Garðskagavita og fórum í fjöruna.

Yndisleg stund sem var alltof fljót að líðaemoticon




26.05.2021 15:52

HD /ED Ice Tindra Romy


Ice Tindra team 

Fengum frábærar fréttiremoticon
Ice Tindra Naomi A2 í mjöðmum og A í olnbogum 


15.04.2021 16:20

DNA-test


A.T.H
Ice Tindra ræktun mun DNA- testa alla hvolpa.
Í ljósi þess sem hefur komið fram, þá munum við DNA-testa alla hvolpa frá okkar ræktun. 
Með þessu viljum við sýna fram á að við höfum ekkert að fela og sönnun á réttum foreldrum á bakvið hvert got, og um leið setja ákveðin standard á okkar ræktun.
All our puppies will be sold with DNA-test.

Liður nr 4

10.04.2021 13:24

Ibra Del Rione Antico

 

 

Kynnum með miklu stolti nýja hundinn okkar
emoticon
Ibra Del Rione Antico
F: Mondo de Casa Palomba
M: D-Asia vom Ezenthal
Owner: Kennel Ice Tindra
 

03.04.2021 12:59

Ice Tindra Pilot Phoebe og Penny


Ice Tindra ræktun team var að fá Frábærar fréttir !
Ice Tindra Pilot, Ice Tndra Phoebe og Ice Tindra Penny
er öll HD-A2 í mjöðmun og ED-A í olnbogum.
Til hamingju kæru eigendur, erum svo stolt af ykkur.
emoticon





02.04.2021 20:52

Ice Tindra Y-got fætt


Ice Tindra Y-got
1.apríl 2021 fæddust 9 hvolpar
4 tíkur og 5 rakkar
For: ISShCh ISJCH Ice Tindra Liv og Ice Tindra Jessy




08.10.2020 14:58

Ice Tindra Rocky


Ice Tindra Rocky HD-A /ED-A

F: ISShCh ISJCh Ice Tindra Merlin
M: C.I.E ISShCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss
Mynd:Guðmundur Rafn Á.

14.09.2020 18:51

NUCH IPO1 KKl RW-17 ISJCH Ice Tindra Krissy


NUCH IPO1 KKl RW-17 ISJCH Ice Tindra Krissy

Fallega Krissy okkar er orðin Norskur meistari, erum við svakalega stolt yfir því að rækta hana.




23.06.2020 15:01

C.I.E ISShCh NORDICCHh NLM RW-17 Ice Tindra Joss


C.I.E ISShCh NORDICCHh NLM RW-17 Ice Tindra Joss

Þriðja árið í röð er hún stigahæðsta tík í síðhærðum.

Schäferdeildin heiðraði Joss fyrir árið 2019 sem stigahæðsta tík.
18-06-2020
Engin smá Glæsilegur vinningur frá Belcando.
Takk fyrir okkur.









31.05.2020 23:48

Ice Tindra U-got ljósmyndastofa



Ice Tindra U-got
Fórum við með fallegu hvolpana okkar undan Joss og King á ljósmyndastofuna hjá Rut og Silju, eins og við höfum alltaf gert við öll gotin okkar. www.rut.is










08.04.2020 09:36

Ice Tindra V-got


Uppfært
Því miður voru engir hvolpar í Gordjoss.

Ice Tindra ræktun V-got 
Mjög spennandi 

Næsta got hjá okkur er með glæsilegum hundum




Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

1 mánuð

2 daga

Reykjavík Winner og NKU 9.júní

eftir

1 mánuð

15 daga

Deildarsýning Schaferdeildar

eftir

24 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

28 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

23 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 14

atburður liðinn í

25 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 1700
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 1270
Gestir í gær: 183
Samtals flettingar: 757371
Samtals gestir: 60566
Tölur uppfærðar: 24.4.2024 22:53:35