Færslur: 2009 Janúar31.01.2009 10:12GotGóðan daginn Sasha er sko að láta bíða eftir sér , bumban stækkar og stækkar . Allt í fullu fjöri hjá hvolpunum, gaman að sjá og finna fullt af hreyfingum. Biðjum að heilsa í bili Skrifað af KGB 30.01.2009 07:40GotGóðan daginn já hún Sasha er sko að láta bíða eftir sér. Allt rólegt í nótt. Skrifað af KGB 28.01.2009 23:30SashaSasha mín lætur bíða eftir sér. Henni líður bara vel, fórum í göngutúra í dag. Aragon skilur ekkert í þessari leti í Söshu að hún vilji ekki leika við sig, ekki ánægður með þetta. Sasha er farin að minnka að borða þannig að þetta hlýtur að fara að koma bráðleg. Skrifað af KGB 27.01.2009 23:18Sasha hvolpafullSasha fitnar og fitnar. Henni líður mjög vel er hin kátasta og er dugleg að borða. Það eru komnar fullt af hreyfingum hjá hvolpunum. Þegar Sasha liggur á hliðinni þá sér maður magann ganga til og frá. Mikið fjör þarna inni. Öllum farið að hlakka til að sjá krílin koma í heiminn, en það fer að koma að því á næstu dögum Skrifað af KGB 24.01.2009 00:44Sýningarþjálfun hjá SchaferdeildTekið að síðunni hjá Schaferdeild Schafer deildin hefur ákveðið að hafa sýningarþjálfun. Þjálfunin fer fram í Reiðhöll Sigurbjörns í C- tröð Víðidal, á Laugardögum milli 16:00 og 17:00 og kostar 500 kr hvert skipti. Þetta er fínt til að umhverfisvenja hundana og venja þá við hestalyktina.
Munið eftir nammi og skítapokum.
kveðja
Stjórnin Skrifað af KGB 23.01.2009 23:53SashaÞað stækkar og stækkar á henni Söshu maginn. Búið að fara í röntgen og allt lítur vel út, það sáust 6 hvolpar. Þannig að nú verður fjör í koti. Skrifað af KGB 22.01.2009 21:53Nýtt sýningarþjálfun
Ungirsýnendur kl. 17-18, tegundarhópur 1-5 og tegundarhópur 6-10 kl: 19-20 Sunnudaginn 1. febrúar í Gusti Ungirsýnendur kl. 17-18, tegundarhópur 1-5 og tegundarhópur 6-10 kl: 19-20 Sunnudaginn 15. febrúar: Auglýst síðar. Sunnudaginn 22. febrúar: Auglýst síðar. Sá ungi sýnandi sem er stigahæstur eftir árið í eldri flokk keppir á Crufts. Annar stigahæsti ungi sýnandinn í eldri flokk keppir á Heimssýningunni og þriðji stigahæsti ungisýnandinn keppir á Evrópusýningunni. Síðan fer fjögurramanna lið skipað fjórum stigahæstu ungu sýnendunum úr eldri flokk á Norðurlandakeppni ungra sýnenda. Jónína Sif |
Schafer Nafn: KRISTJANAFarsími: 790-6868Tölvupóstfang: schafer68@simnet.isUm: Schafer ræktun - Þýskur fjárhundurTenglar
Eldra efni
|
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is