Færslur: 2009 Júlí

31.07.2009 17:36

Noregur og Svíþjóð júlí 2009

Noregur og Svíþjóð

Já við Sirrý fórum til Noregs þar sem við hittum rækendur hennar Sirrýjar og er þau alveg frábær, þau heita Rune og Gun.

Rune, Sirrý og Gun
Cayira Gipsy




Það var tekið rosalega vel á móti okkur og fékk ég að sjá hjá þeim hvernig þau hafa þetta hjá sér. Svo var brunað til Svíþjóðar til að fara á  Svensk Vinner þar sem voru bara Schafer og það voru ca 580 stk Schaferhundar skráðir á sýninguna. Maður lenti sko í algjöri veislu og hún var í 3 daga, hreint út sagt alveg frábært. Og það var ekkert smá gaman að fá að að sýna þessi hvolpaskott þarna á föstudagmorgun.


Ég og Sirrý með hvolpana sem við sýndum, bara flottaremoticon
Fontana og Fazena

Þær voru svo duglegar og það voru aðeins 60 tíkur skráðar í 4-6 mánaða.

Svo hélt veislan áfram sá fullt að rosalega flottum hundum.
Ekki var nú leiðinlegt að sjá Sirrý vinkonu standa upp á verlauna palli á Svensk Vinner í öðru sæti en tíkin hennar Cayira Gipsy lenti í öðru sæti á eftir Gildewangen´s Pluzz í tíkarflokkinum og voru 65 tíkur skráðar í þennann flokk. Stórglæsilegur árangur og mikil spennaemoticon
Elsku Sirrý hjartanlega til hamingju með þetta og frábært að fá að taka þátt í þessu með þéremoticon
 
 
SchH1 Kkl1a Nuch NV07 VA4 Gildewangen`s Pluzz: VA1
SchH1 Kkl1 VA6 Cayira`s Gipsy: VA2Hit

Hittum við fullt af frábæru fólki og gaman að sjá hvað verið var að hjálpast, þó að allir voru að að keppast af því sama að vera með hunda í fystu sætunum. Margir með stórglæsilega hunda.
Gaman að fylgjast með þessu öllu. emoticon










18.07.2009 09:58

Vegna sýningu 22 og 23 ágúst


Tekið af
http://schaferdeildin.blogg.is/

Hittingur 2 í Víðidalnum

Næsta mánudag ætlum við að hittast aftur í Víðidalnum kl. 19:30 á sama stað og síðast, þá mættu 7 hundar og höfðu gaman af. Þeir sem mættu voru svo ánægðir með þennan hitting að þeir ætla allir að mæta aftur næst. Vonandi sjá fleiri sér fært að mæta því þetta er mjög góð umhverfisþjálfun fyrir hundana.

17.07.2009 09:52

Sasha 5 ára í dag

Sasha mín 5 ára í dag emoticon
hún er svo flott og fín.
  



Sasha og Aragon

14.07.2009 12:15

Vegna Afmælissýningu HRFÍ



Tekið af
http://schaferdeildin.blogg.is/


Hittingur í Víðidalnum

Mánudaginn 13 júlí n.k. (á morgun) Klukkan 19:30 ætlum við að hittast á hringvellinum fyrir neðan Reiðhöllina í Víðidal. Það er svæðið sem HRFÍ heldur Afmælissýninguna. Arna og Eva úr stjórninni sjá um skipulagningu á staðnum eftir stemninguni í hópnum sem mætir. Allt kemur til greina, sýningaþjálfun, hlýðni, gönguferð ofl. Þessi hittingu verður svo alltaf á mánudagskvöldum fram að sýningu þann 22 -23 ágúst.

05.07.2009 23:15

Úlfur 5 mán

Bað og blástur Úlfur

Fengum þennann flotta strák Ice Tindra Bart- Úlf í heimsókn í dag og fjölskyldu hans.emoticon
Fór í bað og blástur og var ekkert smá góður, rosalega stiltur þurfti næstum því ekkert að halda honum. Fannst bara gott að láta dúlla við sig, en var mjög spenntur að komast í vatnsleik með þeim Mikael, Aragon og Jóhönnu. Mikið fjör hjá þeim. Aragon var nú ekkert smá ánægður með þennann leik.
Sjá myndaalbúmemoticon

Takk fyrir daginn
Kveðja Kristjana og co
emoticon

02.07.2009 11:09

5 Mánaða í dag

Nú eru krílin orðin 5 mánaða í dag, þau stækk og stækkaemoticon  Eigið góðan dag
emoticon 

Frá vinstri
Ice Tindra Bentley, Bart, Bravo, Blues og Baron

01.07.2009 21:40

Bað, blástur og æfing 27-06-09

Ice Tindra Baron (Skuggi), Ice Tindra Bravo og Ice Tindra Blues (Hera) komu í bað og blástur fyrir sýninguna og var svo tekin æfing emoticon  Hér kemur mynd frá æfingunni.emoticon
 Það var rosalega gaman að vera með þessi skott. Og hlakka ég til næstu sýningu að fá að vera með þeim.
Fleiri myndir í myndaalbúminu.emoticon
Kveðja Kristjana emoticon





  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

7 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

2 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

1 mánuð

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

atburður liðinn í

25 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

4 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

9 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

9 mánuði

26 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 5636
Gestir í dag: 694
Flettingar í gær: 1805
Gestir í gær: 147
Samtals flettingar: 1257170
Samtals gestir: 94319
Tölur uppfærðar: 22.1.2025 11:40:01