Færslur: 2009 Ágúst

27.08.2009 19:00

Afmælissýning HRFÍ 22 og 23 ágúst 2009

Það gekk nú vel hjá strákunum um helgina. Bræðurnir skiptu með sér að vinna um helgina Ice Tindra Baron (Skuggi) vann á laugardeginum svo vann Ice Tindra Bravo á sunnudeginum. Fengu þeir góða dóma. Og er ég rosalega stolt af þeim Sigrúnu og Bryndís að sýna sjálfar, æfingin skapar meistarannemoticon Þetta er rétt að byrja hjá ykkur, bara flottar.

Stoltir eigenduremoticon
Tilbúnar til að fara inn í hringinn og mæta dómaranumemoticon emoticon
  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

3 daga

NKU og Alþjóðlegsýning HRFÍ 16 og 17 ágúst

eftir

3 mánuði

20 daga

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

eftir

1 mánuð

25 daga

Ice Tindra ganga kl 15

atburður liðinn í

5 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

7 mánuði

21 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

25 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

30 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 238
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 885
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 1470314
Samtals gestir: 101440
Tölur uppfærðar: 26.4.2025 03:49:10