Færslur: 2010 Júní

16.06.2010 23:45

Schaferdeild - ganga

16.06.2010
Ganga næstkomandi sunnudag!

Schäferdeildin stendur fyrir göngu næstkomandi sunnudag 20 júní klukkan 14.00

Við ætlum að hittast í miðbæ Reykjavíkur þannig að þetta verður góð umhverfisþjálfun fyrir hundana ásamt skemmtilegum göngutúr.

Hittst verður fyrir framan Ráðhúsið og gengið hringinn í kring um Tjörnina.

Með von um að sjá sem flesta!

Fyrir hönd stjórnar Schäferdeildarinnar,
Eva Björk

12.06.2010 16:32

Synda 11-06-2010



Ice Tindra Aragon og Ice Tindra Bravo
að synda.



Ice Tindra Aragon, Sasha og Ice Tindra Bravo

  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

eftir

25 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

3 mánuði

15 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

2 mánuði

11 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

eftir

7 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

3 mánuði

16 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

8 mánuði

20 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

8 mánuði

25 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 1914
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 1050
Gestir í gær: 80
Samtals flettingar: 1202856
Samtals gestir: 92250
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 16:56:04