Færslur: 2013 Mars

31.03.2013 14:29

Hundur mánaðarins hjá schaferdeildinni

Tekið af síðu schaferdeildar.

22.03.2013

Hundur mánaðarins

Við ætlum að fara á stað með þá nýbreytni að hafa 1-2 hunda 
sem hund mánaðarins á heimasíðu schaferdeildar Hrfí sem er www.schaferdeildin.is
óskum við eftir þinni þáttöku til að gera vefsíðu okkar allra líflegri.

Til að taka þátt þá svarið þið eftirtöldum spurningum og sendið 1 mynd og hundurinn þinn mun eiga möguleika á að vera hundur mánaðarins.

1. Hvað heitir hundurinn þinn?
2. Hvað er hundurinn gamall?
3. Af hverju valdir þú þér schafer?
4. Eitthvað skemmtilegt sem hefur komið uppá í sambandi við hundinn?

Sendið mynd og svör við spurningum á netfang schaferdeildar, schaferdeild@gmail.com.



29.03.2013 16:12

Gleðilega páska


Gleðilega páska allir.

29.03.2013 16:09

Til sölu


Þessi flotti strákur er til sölu

5.mán snögghærður

Með hvolpinum fylgir:
Ættbók frá HRFÍ,
örmerking og heilsufarsskoðun,
Trygging 1. ár VÍS,
Upplýsingar gefur Kristjana í síma 895-6490


25.03.2013 16:08

Carrier hundafóður

carrier logo

Þetta fóður komið í umboðssölu hjá okkur.

sjá www.bendir.is


11.03.2013 14:11

Aðalfundur Schaferdeildar

tekið af síðu schaferdeildar.

09.03.2013
Aðalfundur Schäferdeildarinnar 14. mars


Aðalfundur Schäferdeildarinnar verður haldinn fimmtudaginn næsta kl. 20 á skrifstofu HRFÍ. Farið verður yfir ársskýrslu stjórnar og kosið í laus sæti. Fjögur sæti eru laus, þrjú til tveggja ára og eitt til eins árs.

Í starfsreglum ræktunardeilda segir meðal annars:

"Stjórn ræktunardeildar skal skipuð fimm félagsmönnum. Einungis þeir sem hafa verið
félagsmenn í HRFÍ í tvö ár geta gefið kost á sér í stjórn ræktunardeildar.

Kosning í stjórn ræktunardeildar fer fram á ársfundi deildarinnar ár hvert. Hver stjórnarmaður er kosinn til tveggja ára í senn. Endurkjör er leyfilegt. Kosningarétt og kjörgengi á ársfundum deilda hafa þeir, sem eru skráðir eigendur hunda í viðkomandi deild, eru skráðir í deildina og skuldlausir við félagið það ár sem ársfundur er haldinn. Hjón hafa kosningarétt og kjörgengi hvort heldur þau greiða félagsgjald sem hjón eða í sitthvoru lagi sé annað þeirra skráð fyrir hundi í deildinni."

Sjá nánar um starfsreglurnar hér.

  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

eftir

25 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

3 mánuði

15 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

2 mánuði

11 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

eftir

7 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

3 mánuði

16 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

8 mánuði

20 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

8 mánuði

25 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 2036
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 1050
Gestir í gær: 80
Samtals flettingar: 1202978
Samtals gestir: 92253
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 17:17:11