Færslur: 2013 Júlí

29.07.2013 15:46

Ice Tindra Aragon og Ice Tindra Forest í Græna vatni

Ice Tindra Aragon og Ice Tindra Forest að leika í Græna vatni.
Þeim fannst það mjög gaman.
sjá myndband.


24.07.2013 20:16

Hvolpar til sölu

A.T.H aðeins 3 rakkar eftir.

Hvolpar fæddir 27-06-2013
6 rakkar og 4 tíkur
Undan Ice Tindra Bravo og Kolgrímu Diesel Hólm
Báðir foreldrar með AA í mjöðmum og AA olnbogum.
Báðir foreldrar búnir að fara í skapgerðarmat.

Með hvolpinum fylgir:
Ættbók frá HRFÍ,
Örmerking og heilsufarsskoðun, skráning í gagnagrunn hjá Dýraauðkenni
Trygging 1. ár VÍS afnotamissis- sjúkra- og líftrygging
Afhending ca 25. ágúst. 2013

Uppl. Kristjana 895-6490
www.icetindra.is

Bjóðum líka upp á pössun fyrir hunda frá okkar ræktun.

13.07.2013 14:55

H-got nöfn



Nú er heldur betur að færast fjör í kassann, allri búnir að opna augun og farnir að brölta mikið um.
Búið að velja nöfn á H-gotið

Rakkar
Ice Tindra Halo
Ice Tindra Hero
Ice Tindra Hendrix
Ice Tindra Hi C
Ice Tindra Hulk
Ice Tindra Hurricane

Tíkur
Ice Tindra Haven
Ice Tindra Hilde
Ice Tindra Holly
Ice Tindra Hope

11.07.2013 14:49

H-got 2 vikna

Gengur rosalega vel með hvolpana í H-gotinu.
Allir búnir að tvöfalda þyngd sína og meira til.
Komnar myndir
emoticon

07.07.2013 22:19

25. ára afmælissýning 6. júlí 2013

25. ára afmælissýning Schaferdeildar 6.júlí 2013
Dómari: Karl Otto Ojala

Hvolpar 6-9 mán. rakkar
1. sæti Ice Tindra Grizzly
2. sæti Ice Tindra Gizmo
3. sæti Ice Tindra Galaxy

Hvolpar 6-9 mán. tíkur
1. sæti Ice Tindra Gem
2. sæti Ice Tindra Gordjoss

Ungliðaflokkur rakkar
3. sæti Ice Tindra Forest Excellent
4. sæti Ice Tindra Falcon Very good

Ungliðaflokkur tíkur
3. sæti Ice Tindra Flame Very good
Ice Tindra Foxy Good


Opin flokkur tíkur
Ice Tindra Dixi Excellent
Ice Tindra Daizy Very good

Afkvæmahópur
2. sæti Very good /Ice Tindra Aragon með -Forest, -Falcon og -Flame.

Ræktunarhópur
3. sæti Excellent /Ice Tindra Dancer, -Forest, -Falcon og -Dixi.

Par
2. sæti Ice Tindra Aragon og Ice Tindra Dixi

Þúsund þakkir fyrir daginn og alla hjálpina. Frábært að eyða þessum degi með ykkur.
Við er svo stolt af ykkur öllum.
Sjáumst fljótt.
Kveðja Kristjana og Ásgrímur

05.07.2013 15:17

Ótitlað

30.06.2013

Dagskrá 25 ára afmælishátíðar Schaferdeildarinnar

Næsta helgi verður stútfull af skemmtilegheitum fyrir áhugafólk um tegundina. Dagskráin hefst laugardaginn 6. júlí með afmælissýningu deildarinnar í Guðmundarlundi. Fyrsti hundur fer í dóm hjá Karl Otto Ojala schäferdómara frá Noregi kl.10:00 stundvíslega. Sýninganúmer verða afhent á staðnum (í veitingasölutjaldi) og eru sýniendur beðnir að mæta tímanlega til að fá sýninganúmer og gera sig tilbúina þannig að allt gangi smurt fyrir sig. Veitingasala verður á staðnum og verður selt kaffi, kaldar samlokur, gos og sætindi. Allir að taka með sér reiðufé því engin posi verður á staðnum. Enginn aðgangseyrir er inn á svæðið allir velkomnir til að sjá flotta hunda og hvetja sitt fólk 

Afmælispartý deildarinnar verður haldið að kvöldi sama dags í Hestamiðstöðinni í Víðidal (litla húsið fyrir neðan Reiðhöllina). Grillmeistarar koma og  grilla ofan í okkur ljúfengan grillmat með öllu tilheyrandi. Engir drykkir verða í boði og er gestum velkomið að hafa með sér drykkjarföng að eigin vali til að skála fyrir árangri dagsins. Húsið opnar kl.19:00 og matur verður borinn fram kl. 20:00. Við munum svo skemmta okkur saman fram á kvöld. Miðinn kostar 4.000 krónur pr. mann og er hægt að skrá sig hér. Matseðillinn verður birtur um leið og hann berst.

Sporapróf verður haldið á sunnudeginum 7. júlí kl. 12:00. Prófað verður í spori I, II og III. Dómari verður Karl Otto Ojala frá Noregi. Staðsetning auglýst síðar. Áhorfendur velkomnir.

Sækja dagskrá sýningar hér.
dagskr_sningar_breytt.pdf
Download File

  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

15 daga

Hvolpasýning sunnudag 27.okt 2024

atburður liðinn í

25 daga

NKU -Winter Wonderland 23 nóv

eftir

2 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

7 mánuði

25 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

7 mánuði

20 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 13

eftir

10 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

2 mánuði

16 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 1037
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 1381
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 1145682
Samtals gestir: 89458
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:28:12