Færslur: 2013 Desember

27.12.2013 16:24

Næsta got hjá Ice Tindra ræktun

Got væntanlegt ca 18. feb 2014
foreldrar:

Ice Tindra Dixi HD-B1 og AD-A
http://schaferdeildin.weebly.com/ice-tindra-dixi.html
og

CIB NORD SE NO DK UCh DKW-09 NW-09 KBHW-09&10 SCHH3 BH AD
Xen Av Quantos HD-B og AD-A
http://schaferdeildin.weebly.com/-xen-av-quantos.html
Engin schaferhundur á íslandi með jafn mörg vinnupróf eins og Xen :-)
Eigandi Gísli Gunnarsson
-----------------------------------------------------------
Upplýsingar gefur Kristjana í síma 8956490 eða e-mail schafer68@simnet.is
Með öllum hvolpum fylgir : 

Ættbók frá H.R.F.Í

Örmerking og heilsufarsskoðun
1.sprautan og ormahreinsun

Trygging í 1. ár frá V.Í.S
  Hvolpapakki frá Bendir

24.12.2013 17:10

Gleðileg jól

11.12.2013 23:00

Hvolpanámskeið hjá Þórhildi í Hundalíf



Hvolpanámskeiðinu hjá Þórhildi í Hundalíf lokið.
Allir Ice Tindra hundar luku með miklum sóma
og erum við mjög stolt af bæði hundum og eigendum.

Takk fyrir samveruna, yndislegt að vera með ykkur
og hlakka til í mars þegar við höldum áfram í unghunda- og hlýðni námskeiðinu.



02.12.2013 20:35

Vatnafjör 1.des 2013

Ice Tindra Forest að kenna Ice Tindra Hope að busla í vatninu.


Horfa á myndband


  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

eftir

25 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

3 mánuði

15 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

2 mánuði

11 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

eftir

7 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

3 mánuði

16 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

8 mánuði

20 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

8 mánuði

25 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 2036
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 1050
Gestir í gær: 80
Samtals flettingar: 1202978
Samtals gestir: 92253
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 17:17:11