Færslur: 2016 Maí

18.05.2016 08:55

Væntanlegt Ice Tindra L-got .

Búið að para meistarana saman
ISShCh Ice Tindra Gordjoss og NUCH NSV AD BH SCHH3 KKL1 Giro av Røstadgården. Mjög svo spennandi got og hlökkum við mikið til.

Hvolpar væntanlegir í júlí

 
Gordjoss HD-A2 ED-A/C                     Giro HD-A, ED-A


Nú þegar komnir nokkrir á lista eftir hvolpum, ef þú hefur áhuga senda póst á schafer68@simnet.is


Með öllum hvolpum frá Ice Tindra ræktun fylgir : 

Ættbók frá H.R.F.Í
Örmerking og heilsufarsskoðun
1.sprautan og ormahreinsun

Trygging til 1. árs frá V.Í.S
Skráning í Dýraauðkenni
  Hvolpapakki frá Bendir


16.05.2016 14:38

Ice Tindra ganga


Ice Tindra ganga 16.maí 2016

Hittumst við Grillhúsið við Sprengisand og gengum hring inn í Elliðaárdal.
Var mjög heitt og fengu sér nokkrir smá sundsprett til að kæla sig.
Svo á eftir fór við nokkur inn á Grillhúsið og fengum okkur hressingu.
Takk fyrir samveruna í dag.









01.05.2016 20:00

Giro 8. ára 1.maí 2016


8. ára í dag emoticon
Ótrúlegt en satt þá er stór höfðinginn
NUCH NSV AD BH SCHH3 KKL1 Giro av Røstadgården
8. ára í dag.
Í frábæru formi miða við aldur og gefur þeim ungu ekkert eftir. Erum svo stolt að hafa hann og geta átt kost á því að
nota hann í ræktun emoticon




Myndir Nina S
  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

eftir

25 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

3 mánuði

15 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

2 mánuði

11 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

eftir

7 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

3 mánuði

16 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

8 mánuði

20 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

8 mánuði

25 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 2036
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 1050
Gestir í gær: 80
Samtals flettingar: 1202978
Samtals gestir: 92253
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 17:17:11