Færslur: 2016 Nóvember

14.11.2016 15:23

Alþjóðlegsýning 13.nóv 2016



Sunnudagur 13-11-2016 Víðidalur.
Dómari: Irina V. Poletaeva frá Finnlandi.

Síðhærðir
Opin flokkur rakkar 
Ice Tindra Jazz- EX- Meistarefni 1.sæti- Besti hundur tegundar BOB- með Íslenskt meistarstig og Alþjóðlegt meistarstig

Ungliða tíkur 9-18 mán
Ice Tindra Krysta - VG- 2.sæti.
Opin flokkur tíkur
Ice Tindra Joss - EX- 1.sæti 

Ræktunarhópur Síðhærðir
Ice Tindra ræktun - 1. Sæti Heiðursverðlaun- besti ræktunarhópur tegundar
Ice Tindra Jazz - Ice Tindra Joss- Ice Tindra Krysta


Snögghærðir


Snögghærðir

Ungliða rakki 9-18 mán 
Ice Tindra King - EX-Meistarefni -1.sæti- Ungliða meistarstig

Ice Tindra Karl - VG- 2.sæti

Opin flokkur rakki
Ice Tindra Grizzly- VG

Ice Tindra Jessy - VG

Ungliða tíkur 9-18 mán

Ice Tindra Krissy- EX-meistaraefni- 1.sæti -Ungliða meistarstig - önnur besta tík tegundar- of ung fyrir Vara alþjóðlegameistarstigið því hún er bara 10. mánaða gömul.

Opin flokkur tíkur
Ice Tindra Gem - EX- 4. Sæti
Ice Tindra Flame - VG

Meistarflokkur tíkur

Ice Tindra Gordjoss- EX- Meistarefni-1.sæti- 4.besta tík tegundar

Ræktunarhópur Snögghærður
Ice Tindra ræktun- 2. Sæti -Heiðursverðlaun
Ice Tindra King - Ice Tindra Jessy - Ice Tindra Gem - Ice Tindra Gordjoss - Ice Tindra Krissy.


Frábær dagur og frábær endir á þessu sýningarári 2016.

Þúsund þakkir elsku eigendur Ice Tindra hunda fyrir allt á þessu ári og þessum degi, hvort sem það var að lána fallegu hundana ykkar, sýna, alla hjálpina á sýningum, halda í hundana, sækja vatn og klappa og fagna með okkur. Ekki má gleyma allri hjálpinni frá Hildi, Thelmu og Freydísi þúsund þakkir  emoticon

Því án ykkar allra hefði þetta ekki verið hægt og ekki eins skemmtilegt. Hlakka mikið til næsta árs.

Stór knús og kossar á ykkur öll.

emoticon


p.s kom mynd af okkur Ice Tindra ræktunarhópnum síðhærðum í Fréttablaðinu 14.nóv 2016

emoticon





14.11.2016 15:22

Hvolpasýning 11.nóv 2016



Hvolpasýning HRFÍ

Föstudagur 11-11-2016 Víðidalur- 
Dómari: Irina V. Poletaeva frá Finnlandi.

Snögghærðir
3-6 mán rakkar
Ice Tindra Leon 3.sæti heiðursverðlaun

Ice Tindra Lex 4. sæti heiðursverðlaun

Ice Tindra Merlin

Ice Tindra Largon

3-6 mán tíkur
Ice Tindra Liv 1.sæti heiðursverðlaun BOS
Ice Tindra Luna 4.sæti heiðursverðlaun

Ice Tindra Mika


Síðhærðir
3-6 mán rakkar
Ice Tindra Mozart 1.sæti heiðursverðlaun BOS

3-6 mán tíkur

Ice Tindra Melissa 2.sæti heiðursverðlaun


Þökkum öllum eigendum sem komu og sýndu flottu hvolpana sína, rosalega stolt af ykkur öllum.


02.11.2016 21:03

Námskeið/Æfingahelgi


Námskeið/æfingahelgi 22.okt og 23. okt með yndislegum vinkonum og frábærum þjálfara Line Sandstedt.
Line kemur frá Noregi þar sem hún rekur hundaskóla þar.
Fór með Ice Tindra Gordjoss og stóð hún sig hreint frábærlega enda í f
rábærum félagsskap í alla staði og hlakka sko til næsta námskeið.
Alltaf gaman að læra eitthvað nýtt og skemmtilegt.
Þúsund þakkir elsku Þórhildur fyrir að standa að fyrir þessu á hverju ári
emoticon
 


  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

7 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

2 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

1 mánuð

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

atburður liðinn í

25 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

4 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

9 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

9 mánuði

26 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 5803
Gestir í dag: 704
Flettingar í gær: 1805
Gestir í gær: 147
Samtals flettingar: 1257337
Samtals gestir: 94329
Tölur uppfærðar: 22.1.2025 12:01:06