Færslur: 2022 Júní18.06.2022 08:08Alþjóðleg og Reykjavík winner 12.júní 2022Alþjóðleg og Reykjavík winner 12.júní 2022
Víðistaðatún í Hafnarfirði
Dómari Michael Leonard frá Írland
Síðhærðir
Hvolpaflokkur 4-6 mán rakkar
Ice Tindra Team Bac SL -1.sæti -annar besti hvolpur tegundar BOS
Ice Tindra Team Bowie SL -2.sæti
Ice Tindra Team Duke SL -3.sæti
Hvolpaflokkur 4-6 mán tíkur
Ice Tindra Team Blues SL -1.sæti besti hvolpur tegundar BOB- 2 besti hvolpur sýningar- BIS-2 af öllum tegundum.
Opin flokkur rakkar
Ice Tindra Silo EX. 2.sæti CK-meistarefni
Ice Tindra Ulkan EX 3.sæti
Meistarflokkur rakka
ISShCh ISJCH RW-21 Ice Tindra Rocky EX. 1.sæti CK-meistaraefni, Besti rakki tegundar með Alþjóðlegt meistarstig og Reykjavíkur winner titill RW-22, annar besti hundur tegundar BOS -
Ungliðaflokkur tíkur 9-18 mán
Ice Tindra Zia EX. 1.sæti CK-meistarefni -Ungliðameistarstig -Besti ungliði tegundar BOB -Þriðja besta tík tegundar.
Ice Tindra Zasha EX.
Ice Tindra Yrsa VG.
Ice Tindra Yrja VG.
Opin flokkur tíkur
Ice Tindra Romy EX. 2.sæti
Meistarflokkur tíkur
C.I.E ISShCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss EX. 2.sæti CK-meistaraefni, Önnur besta tík tegundar með vara Alþjóðlegt meistarstig
Ice Tindra ræktunarhópur EX- 1.sæti Heiðursverðlaun - Besti ræktunarhópur tegundar
----------------------------------------
Dómari Astrid Lundava frá Eistland
Snögghærðir
Hvolpaflokkur 4-6 mán rakkar
Ice Tindra Team Boss SL -1.sæti -annar besti hvolpur tegundar BOS
Ice Tindra Team Bruno SL -2.sæti
Ice Tindra Team Cosmos L
Ungliða rakkar
Ice Tindra YMax VG. 4.sæti
Opin flokkur rakkar
Ice Tindra King EX 2.sæti CK-meistarefni
Ice Tindra Karl EX. 3.sæti CK-meistarefni
Meistarflokkur rakka
ISShCh ISJCH RW-21 Ice Tindra Merlin EX. 1.sæti CK-meistaraefni, Besti rakki tegundar með Alþjóðlegt meistarstig og Reykjavíkur winner titill RW-22, annar besti hundur tegundar BOS
Ungliðflokkur tíkur
Dior av Røstadgården EX. 1.sæti CK-meistarefni -Ungliðameistarstig -Besti ungliði tegundar BOB -Besta tík tegundar með íslenskt meistarstig (of ung fyrir Alþjóðlega meistarastigið) 3ja sæti í grúbbu BIG-3 og Annar besti ungliði sýningar BIS-2 (af ca 50 hundum) RW-22 Reykjavíkur winnir titill
Unghundaflokkur tíkur
Ice Tindra Victory EX. 1.sæti CK-meistarefni
Ice Tindra X-Esja EX. 2.sæti
Ice Tindra Whitney G.
Meistarflokkur tíkur
ISShCh ISJCH Ice Tindra Liv EX 1.sæti
Ice Tindra ræktunarhópur -annar besti ræktunarhópur tegundar með heiðursverðlaun
-------------------------------------------------------
Elsku Ice Tindra Team þúsund þakkir fyrir alla hjálpina og að vera með
Við áttum FRÁBÆRAN DAG og þvílík samheldni, gleði og hjálpsemi í Ice Tindra Team
Án ykkar gætum við þetta ekki og náð þessum árangri
Ice Tindra ræktun er orðin stigahæðst í schafernum, allt ykkur að þakka
Sumir voru að stiga sín fyrstu skref í sýningarhringnum fyrir Ice Tindra team og stóðu allir sig svakalega vel og margir eiga eftir að stríða og stíga á verðlaunapallana í framtíðinni
Enn og aftur þúsund þakkir fyrir alla hjálpina utan sem inn í sýningahringnum, allir jafn mikilvægir
Stoltir, sælir ræktendur og hlökkum við til næstu sýningu sem verður 20-21 ágúst 2022
Skrifað af KGB
|
Schafer Nafn: KRISTJANAFarsími: 790-6868Tölvupóstfang: schafer68@simnet.isUm: Schafer ræktun - Þýskur fjárhundurTenglar
Eldra efni
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is