
Schaferdeildarsýning 22.apríl 2023 / Reiðhöll Víðidal
Dómari Christoph Ludwig frá Þýskalandi
Snögghærðir
Öldungarflokkur rakka
ISShCh ISVETCh ISW-22 ISVW-22 Ice Tindra Jessy EX. 1.sæti CK-meistaraefni,
annar besti rakki tegundar -
Besti öldungur tegundar BOB
Gaman að segja frá því að Ice Tindra Jessy er stigahæðsti snögghærður rakki hjá schaferdeildinni á sýningum.