Færslur: 2024 Febrúar23.02.2024 13:38ISJCH Ice Tindra Team Duke HD og ED
Frábærar fréttir
ISJCH Ice Tindra Team Duke er frí af mjaðma og olnbogalosi
HD -B1 og ED -A
Gama að segja frá því að hann er komin með 7 íslensk meistarstig- CERT á sýningum hjá HRFÍ
Duke varð 2.ja ára 31.jan 2024
Faðir: ISShCh ISJCh RW-21-22 Ice Tindra Merlin
Móðir: (C.I.B-V) C.I.E ISShCh NORDICCh ISVETCH NLM RW-17 ISVW-23 Ice Tindra Joss
Skrifað af KGB 08.02.2024 13:19Hvolpasýning HRFÍ 27.jan 2024Hvolpasýning 27.jan 2024 HRFÍ /Melbraut Hafnarfirði.
Það mættu 5 falleg hvolpaskott frá Ice Tindra ræktun.
Þeim gekk frábærlega og tala ekki um hana Ice Tindra I Ida sem er rétt að verða 4.mán og hún varð:
BESTI HVOLPUR SÝNINGAR- BIS 1 /Dómari Daníel Örn Hinriksson.
Síðhærðir
Dómari : Erna S. Ómarsdóttir
Hvolpaflokki rakkar 3-6 mán
Ice Tindra H Haseti- SL - 1.sæti Besti hvolpur tegundar BOB
Snögghærðir
Dómari Erna S Ómarsdóttir
Hvolpaflokki rakkar 3-6 mán
Ice Tindra I Ibra - SL - 1.sæti Besti rakki- Annar besti hvolpur tegundar BOS
Hvolpaflokki tíkur 3-6 mán
Ice Tindra I Ida - SL - 1.sæti Besta tík - Besti hvolpur tegundar BOB - Besti hvolpur sýningar 1.sæti BIS 1
Ice Tindra H Harley - SL - 2.sæti
Ice Tindra H Hekla - SL - 4.sæti
Innilega til hamingju með fallegu hvolpaskottin ykkar og þið stóðu ykkur öll frábærlega vel bæði tvífættu og fjórfættu.
Gaman að segja frá því að öll eru þessir fallegu hvolpar eru undan ISW-23 V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico okkar.
Skrifað af KGB
|
Schafer Nafn: KRISTJANAFarsími: 790-6868Tölvupóstfang: schafer68@simnet.isUm: Schafer ræktun - Þýskur fjárhundurTenglar
Eldra efni
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is