02.04.2009 20:24

Schafer hvolpar 8 vikna

Nú eru krílin orðin 8 vikna og ekkert smá mikið fjör á heimilinu. Allir ornir duglegir að fara út í garð og gera stykkin sín þar.
Fórum með hópinn í myndatöku í siðustu viku til hennar Rutar ljósmyndara
www.rut.is hún er alveg frábær, ekkert stress þó þeir voru að pissa út um allt og skoða. Þetta var ekkert smá gaman, hlakka mikið til að sjá myndirnaremoticon . Sirrý mín takk fyrir hjálpina, þvílíkt stuð. Svo var haldið með hópinn í bólusetningu og örmerkingu. Þannig að það er gott að það sé búið, allir voða duglegir heyrðist varla í þeim þó það væri verið að stinga þáemoticon .  Svo fóru þeir allir í hvolpapróf og var gaman að sjá þá í þessum æfingum,allir komu þeir vel út.
Nú er komið að afhendingu á hvolpunum, þó það verður söknuður þegar þeir fara, en þeir eru allir að fara á svo frábær heimili að það verður gaman að fylgjast með þeim vaxa og dafna.  Baron farin og gengur bara vel með hann, enda komin á gott heimili þar sem hann verður dekraður út og suðuremoticon , svo fer Bart á morgun hann er líka að fara á gott heimili þar sem hann verður dekraður út í eittemoticon.
Bless í biliemoticon

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

1 mánuð

10 daga

Reykjavík Winner og NKU 9.júní

eftir

1 mánuð

8 daga

Deildarsýning Schaferdeildar

eftir

17 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

1 mánuð

5 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

1 mánuð

Ice Tindra Bæjarrölt kl 14

atburður liðinn í

1 mánuð

2 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 950
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 720
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 766078
Samtals gestir: 61027
Tölur uppfærðar: 1.5.2024 17:08:31