15.04.2021 16:20

DNA-test


A.T.H
Ice Tindra ræktun mun DNA- testa alla hvolpa.
Í ljósi þess sem hefur komið fram, þá munum við DNA-testa alla hvolpa frá okkar ræktun. 
Með þessu viljum við sýna fram á að við höfum ekkert að fela og sönnun á réttum foreldrum á bakvið hvert got, og um leið setja ákveðin standard á okkar ræktun.
All our puppies will be sold with DNA-test.

Liður nr 4

10.04.2021 13:24

Ibra Del Rione Antico

 

 

Kynnum með miklu stolti nýja hundinn okkar
emoticon
Ibra Del Rione Antico
F: Mondo de Casa Palomba
M: D-Asia vom Ezenthal
Owner: Kennel Ice Tindra
 

03.04.2021 12:59

Ice Tindra Pilot Phoebe og Penny


Ice Tindra ræktun team var að fá Frábærar fréttir !
Ice Tindra Pilot, Ice Tndra Phoebe og Ice Tindra Penny
er öll HD-A2 í mjöðmun og ED-A í olnbogum.
Til hamingju kæru eigendur, erum svo stolt af ykkur.
emoticon





02.04.2021 20:52

Ice Tindra Y-got fætt


Ice Tindra Y-got
1.apríl 2021 fæddust 9 hvolpar
4 tíkur og 5 rakkar
For: ISShCh ISJCH Ice Tindra Liv og Ice Tindra Jessy




08.10.2020 14:58

Ice Tindra Rocky


Ice Tindra Rocky HD-A /ED-A

F: ISShCh ISJCh Ice Tindra Merlin
M: C.I.E ISShCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss
Mynd:Guðmundur Rafn Á.

14.09.2020 18:51

NUCH IPO1 KKl RW-17 ISJCH Ice Tindra Krissy


NUCH IPO1 KKl RW-17 ISJCH Ice Tindra Krissy

Fallega Krissy okkar er orðin Norskur meistari, erum við svakalega stolt yfir því að rækta hana.




23.06.2020 15:01

C.I.E ISShCh NORDICCHh NLM RW-17 Ice Tindra Joss


C.I.E ISShCh NORDICCHh NLM RW-17 Ice Tindra Joss

Þriðja árið í röð er hún stigahæðsta tík í síðhærðum.

Schäferdeildin heiðraði Joss fyrir árið 2019 sem stigahæðsta tík.
18-06-2020
Engin smá Glæsilegur vinningur frá Belcando.
Takk fyrir okkur.









31.05.2020 23:48

Ice Tindra U-got ljósmyndastofa



Ice Tindra U-got
Fórum við með fallegu hvolpana okkar undan Joss og King á ljósmyndastofuna hjá Rut og Silju, eins og við höfum alltaf gert við öll gotin okkar. www.rut.is










08.04.2020 09:36

Ice Tindra V-got


Uppfært
Því miður voru engir hvolpar í Gordjoss.

Ice Tindra ræktun V-got 
Mjög spennandi 

Næsta got hjá okkur er með glæsilegum hundum




15.03.2020 23:42

Ótitlað



HRFÍ -Alþjóðleg -Norðurljósasýning 1.mars 2020
Dómari: Levente Miklós frá Ungverjalandi
Síðhærðir
Hvolpaflokkur tíkur 4-6 mán
Ice Tindra Tatiana- SL-1.sæti - Besti hvolpur tegundar BOB
Hvolpaflokkur rakkar 6-9 mán
Ice Tindra Silo -SL -2.sæti
Ungliðaflokki rakkar 9-18 mán
Ice Tindra Rocky -1.sæti-EX -CK meistarefni- Annar besti unglið tegundar BOS -Íslenskt Ungliðameistarstig - 1.besta rakki tegundar - NLM norðurljósameistarstig - Íslenskt meistarstig -Besti hundur tegundar BOB
Þar sem Ice Tindra Rocky er bara 9 1/2 mánaða og er því of ungur til að fá Alþjóðlegt meistarstig-Cacib. En Ice Tindra Rocky gerði sig lítið fyrir og varð besti Rakki tegundar og besti hundur tegundar BOB. Hrikalega flott hjá þessum unga hundi.
Ice Tindra Rocco Milo -EX- 2.sæti
Ungliðaflokki tíkur 9-18 mán
Ice Tindra Romy- EX-1.sæti-CK meistarefni- Besti unglið tegundar BOB -Íslenskt Ungliðameistarstig - 3.besta tík tegundar
Ice Tindra Orka-EX- 3.sæti
Ice Tindra Penny -EX- 4.sæti
Opin flokkur tíkur
Ice Tindra Krysta -VG -3.sæti
Ice Tindra Melissa - VG- 4.sæti
Ræktunarhópur síðhærður- Ex- 2.sæti -HP-Heiðursverðlaun
3 got /3 faðir og 3 mæður
Ice Tindra Rocky, Ice Tindra Romy, Ice Tindra Melissa og Ice Tindra Penny

+++++++++++++++++
Snögghærðir
Hvolpaflokkur rakkar 4-6 mán
Ice Tindra Tiro - SL -1.sæti- annar besti hvolpur tegundar BOS
Hvolpaflokkur tíkur 4-6 mán
Ice Tindra Thruma - SL -1.sæti- Besti hvolpur tegundar BOB
Opin flokkur rakkar 15 mán og eldri
Ice Tindra Karl Ex -1.sæti - CK meistarefni
Meistaraflokkur rakkar
ISShCH ISJCH Ice Tindra Merlin- EX-2.sæti - CK meistaraefni - 3.besti rakki tegundar
Meistarflokkur tíkur
ISShCh ISJCH Ice Tindra Nina - EX. 2.sæti
ISShCh ISJCH Ice Tindra Liv - EX. 3.sæti
Ræktunarhópur snögghærðir- Ex- 2.sæti -HP-Heiðursverðlaun
4 got /1 faðir og 3 mæður
Ice Tindra Nina, Ice Tindra Liv, Ice Tindra Karl og Ice Tindra Merlin
++++++++++++++++++
Elsku Ice Tindra team þúsund þakkir fyrir alla hjálpina og koma með hundana ykkar á þessa sýningu. Ótrúlega flottur hópur og mikil samstaða í hópnum. Svakalega stolt af þeim sem tóku sín fyrstu skref í sýningarhringnum, þær Unnur og Ice Tindra Thruma og fóru þær alla leið á rauða dregilinn að keppa um besti hvolpur sýningar í BIS-úrslitum.
Frábært að vera með ykkur, þið eru svo flottur hópur og er svo stolt af ykkur öllum.
Við erum ein stór fjölskylda
Hlökkum til næstu sýningar.

17.02.2020 18:30

Ice Tindra Storm 7 mán.

Ice Tindra Storm 7 mán.

Ice Tindra Storm 7 mán.
For: RW-I8 Ice Tindra Melissa og
AD BH IPO1 KKL1 Ghazi Von Nordsee Sturm



11.02.2020 14:48

Ice Tindra U-got fætt


Ice Tindra U-got er fætt 02-02-2020
Fæddust 4 flottir rakkar.
For:
C.I.E  ISShCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss 
og 
OBI-1 ISJCH Ice Tindra King


28.01.2020 15:34

ISJCH Vox av Røstadgården

ISJCH Vox av Røstadgården er 2.ára í dag

Það sem þessi prins er ljúfur og flottur

emoticon

27.12.2019 21:43

Ice Tindra U-got



Ice Tindra team að stækka

Kynnum með miklu stolti og staðfest næsta Ice Tindra got í byrjun feb 2020 undan C.I.E ISShCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss HD-A2 /ED-AA og OB-I ISJCH Ice Tindra King HD-B1/ED-AA.
Virkilega spennandi tímar.



24.12.2019 14:31

Jóla og áramótakveðja 2019

Jól 2019

Elskulegu ættingjar og kæru vinir
Innilegar óskir um gleðileg jól og hátíð.

Gleðilegt nýtt ár og þakkir fyrir það liðna og gömlu.
Fjölskylda og vinir eru það dýrmætasta sem maður á

Ice Tindra team stækkar og stækkar hér er mynd af nýjustu

Ice Tindra fjölskyldum okkar með hvolpana sína

emoticon

Bestu jólakveðjur til ykkar allra og stórt jólaknús



Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

eftir

1 dag

Ice Tindra ganga kl 19

eftir

8 daga

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

eftir

1 mánuð

22 daga

NKU og Alþjóðlegsýning HRFÍ 16 og 17 ágúst

eftir

3 mánuði

17 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

7 mánuði

24 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

28 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

1 mánuð

2 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 3348
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 5978
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 1483035
Samtals gestir: 101598
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 10:45:41