12.08.2024 23:18Tvöföld ágúst sýning HRFÍ 2024
Norðurlandasýning NORDIC og Alþjóðlegsýning CACIB HRFÍ
10.ágúst og 11.ágúst 2024
Ice Tindra Team
![]()
Skrifað af KGB 20.07.2024 08:39Ice Tindra K-got fætt 18.júlí 2024
Ice Tindra ræktun
Kynnum með miklu stolti got fætt 18.júlí 2024 undan
ISShCh RW-22 Dior av Røstadgården HD-A1 / ED-A / DM-Beri
og
Ice Tindra Team Boss HD-A / ED-A / DM-Frír
2 rakkar og 4 tíkur.
Með öllum hvolpum fylgir ættbók frá HRFÍ, örmerktir, ormahreinsaðir, bólusetning, tryggingavottorð, Full Breed Profile DNA-test frá www.orivet.com , sönnun á réttum foreldrum og góður hvolpapakki að auki.
Ef þú hefur áhuga vinsamlega sendið inn Hvolpaumsókn Nýtt form á hvolpaumsókn
Skrifað af KGB 10.07.2024 12:25Stigahæðstu Öldungar HRFÍ
Það sem þessi tvö eru búin að standa sig vel í gegnum tíðina og eru alveg að verða 10 ára
![]() ![]() Stigahæðstu öldungar bæði hjá HRFÍ og Schaferdeildinni.
NKU Norðurlanda og Reykjavík Winner sýning HRFÍ 9 júní 2024
Besti öldungur sýningar BIS-VET 1
C.I.B-V ISShCh ISVETCh ISW-22 ISVW-22-23 RW-23-24
ICE TINDRA JESSY
og
Þriðji besti öldungur sýningar BIS-VET 3
C.I.B-V C.I.E ISShCh NORDICCh ISVETCH NLM RW-17-24 ISVW-23
ICE TINDRA JOSS
https://cdn.shopify.com/s/files/1/0754/7315/8464/files/Stigahaesti_oldungur_arsins_2024_uppf_juni2024.pdf?v=1718965442
Skrifað af KGB 15.06.2024 09:54Heilsutest hjá Orivet
Ice Tindra ræktun Við hjá Ice Tindra ræktun tókum stórt skref í okkar ræktun í fyrra (árið 2023) með því að láta testa alla ræktunarhundana okkar fyrir DM – Degenerative Myelopathy ásamt 12 öðrum sjúkdómum og 12 erfðar hlutum.
Erum við fyrstu schafer ræktendur á Íslandi til að gera það og erum rosalega stolt af því. Okkur er mjög umhugsað um heilsu schaferstofnsins okkar hér á landi. Viljum gera okkar allra besta og um leið sýna og vera ábyrgir ræktendur.
Lang flestir ábyrgir ræktendur út í heimi láta testa sína ræktunarhunda fyrir DM og fleiru.
DM-Degenerative Myelopathy er taugahrörnunarsjúkdómur sem er í mörgum tegundum hunda, það er ekki krafa fyrir neina tegund á Íslandi að láta testa fyrir DM fyrir ræktun.
DM-taugahrörnunarsjúkdómur hjá hundum leggst á mænu og veldur hægfara lömun sem byrjar í afturfótum. Tölfræðin sýnir að hjá þeim hundum sem eru Sýktir af DM taugahrörnunarsjúkdómnum að þetta tekur ca 1 til 1 1/2 ár þangað til að þeir eru orðnir alveg lamaðir, bæði að aftan og framan. Byrjar þetta oftast um miðjan aldur sem er ca 6-8 ára hjá schafernum. Því miður er engin lækning til fyrir þessum DM taugahrörnunarsjúkdómi.
Skrifað af KGB 11.06.2024 13:41NKU Norðurlanda og Reykjavík Winner HRFÍ sýning 9. júní 2024
NKU Norðurlanda og Reykjavík Winner sýning HRFÍ 9. júní 2024
Frábær dagur hjá Ice Tindra Team
![]() Úrslit og BIS
![]() Snögghærðum -Besta hund tegundar -BOB
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() +*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+
Hér koma úrslit hjá Ice Tindra Team hópnum sem var stórkostlegur dagur og byrjað var á síðhærðum kl 9 Víðistaðatúni í Hafnarfirði 9.júní 2024
Dómari: Sonny Ström frá Svíþjóð.
Síðhærðir
Hvolpaflokki 6-9 mán#
Ice Tindra J Jax -SL- 1.sæti -Besti rakki -
BOB Besti hvolpur tegundar BOB
Ungliðaflokkur rakka #
ISJCH ISJW-23 Ice Tindra Team Günter EX. 2.sæti
Meistarflokkur rakka
C.I.E ISShCH NORDICCh NLM RW-21-22 Ice Tindra Rocky -EX. 1.sæti -CK meistaraefni - Besti rakki tegundar -
BOS Annar besti hundur tegundar -RW-24 titill
ISShCH ISJCH Ice Tindra Team Duke Ex. 2.sæti
Ungliðaflokki tíkur #
Ice Tindra Team Gabby -EX. 1.sæti
Ice Tindra H Hera -EX. 2.sæti
Opinflokkur tíkur #
Ice Tindra Romy -VG. 1.sæti
Ice Tindra Penny -VG. 2.sæti
Ice Tindra Team Fura- VG. 3.sæti
Meistarflokkur tíkur#
ISSHCH Ice Tindra Yrsa - VG. 1.sæti
Öldungaflokkur tíkur #
C.I.B-V C.I.E ISShCh ISVetCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss -EX. 1.sæti - CK-meistaraefni, Öldungameistarastig, - Besta tík tegundar - Besti öldungur tegundar með Norðurlanda öldungameistarstig NORDICVCH -
BOB Besti hundur tegundar BOB - RW 24 titill
Þriðji besti ÖLDUNGUR SÝNINGAR BIS/VET 3
Ræktunarhópur síðhærður #
Ice Tindra ræktunarhópur 1.sæti HP heiðursverðlaun- Besti ræktunarhópur tegundar
++++++++++++++++++++++++++++++++++
Snögghærðir
Hvolpaflokki rakka 4-6 mán #
Ice Tindra J Jubel -SL 1.sæti - Besti rakki-
Besti hvolpur tegundar BOB
Ice Tindra I Ibra - SL. 2.sæti
Meistarflokkur rakka #
ISCH ISW-23 V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico -Ex -2.sæti CK meistarefni-
Öldungarflokkur rakka #
C.I.B-V C.I.E ISShCh ISVETCh RW-23 ISW-22 ISVW-22-23 Ice Tindra Jessy -EX. 1.sæti CK meistaraefni- Besti öldungur tegundar með Norðurlanda öldungameistarstig NORDICVCH - Norðurlandameistarstig-
BOS Annar Besti hundur tegundar BOS -RW 24 titill
BESTI ÖLDUNGUR SÝNINGAR BIS/VET 1
Ungliðaflokki tíkur #
Ice Tindra H Halo -EX. 1.sæti - CK Meistarefni - íslenskt ungliðameistarstig ISJCH og Norðurlanda ungliðameistarstig NORDICJCH -
Besti Ungliði tegundar BOB - Önnur besta tík tegundar með vara Norðurlanda meistarstig
Opinflokkur tíkur #
Ice Tindra XEsja - EX
Ice Tindra Team Foxy -VG
Meistarflokkur tíkur #
C.I.E ISShCh ISJCh Ice Tindra Liv EX. 1.sæti -CK meistarefni - 4. besta tík tegundar
ISSHCH RW-22 Dior av Røstadgården- EX. 2.sæti- CK meistarefni
Ræktunarhópur snögghærður #
Ice Tindra ræktunarhópur 1.sæti HP heiðursverðlaun -Besti
ræktunarhópur tegundar-
Besti ræktunarhópur sýningar BIS 3
++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
Stolt og þakklæti að hafa svona ótrúlegan og stórkostlegan hóp í hundafjölskyldunni okkar Ice Tindra Team sem saman stendur af samheldni, gleði og hjálpsemi á allan hátt bæði utan sem innan sýningahringsins
Án ykkar gætum við ekki sýnt alla þessa hunda og náð þessum árangri
![]() ![]() Stoltir og sælir ræktendur sem hlökkum til næstu sýningu sem verður tvöföld útisýning 10 og 11 ágúst Alþjóðleg- og Norðurlanda NKU sýning HRFÍ
![]() ![]() ![]() ![]() Allir sýninga hundarnir hjá Ice Tindra Team eru á Belcando fóðri.
THE BIGGER THE DREAM, THE MORE IMPORTANT THE TEAM
![]()
Skrifað af KGB 05.06.2024 17:21Stigakeppni Schaferdeildar eftir fyrstu 3 sýningar á árinu 2024
Stigakeppni 2024
Schäferdeildin telur saman stig eftir árangri hunda á öllum sýningum ársins. Í desember eru stigahæstu hundar og stigahæsti ræktandi heiðraðir fyrir góðan árangur á sýningum. Sjá nánar reglur í stigakeppninni hér.
Stigahæstu ræktendur á sýningum HRFÍ 2024
?
1. Ice Tindra - 64. stig
2. Forynju - 36. stig
3. Ásgarðsfreyju - 10. stig
4. Kolgrímu - 9. stig
5-6. Tinnusteins - 3. stig
5-6. Miðvalla - 3. stig
Tekið af heimasíðu schaferdeildar HRFÍ. http://schaferdeildin.weebly.com/stigakeppni-deildarinnar-2024.html
Skrifað af KGB 04.06.2024 16:288 Meistarar á Júní sýning HRFÍ 2024
Ice Tindra Team
Erum hrikalega stolt því á næstu sýningu um helgina mæta hvorki meira eða minna en 8 meistarar og 1 ungliðameistari frá okkur
![]() ISShCH Ice Tindra Yrsa
ISShCH ISJCH Ice Tindra Team Duke
ISShCH RW-22 Dior av Røstadgården
ISCH ISW-23 V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico
C.I.B-V C.I.E ISShCh NORDICCh ISVETCH NLM RW-17 ISVW-23 Ice Tindra Joss
C.I.B-V ISShCh ISVETCh ISW-22 ISVW-22-23 RW-23 Ice Tindra Jessy
C.I.E ISShCh NORDICCH NLM RW-21-22-23 Ice Tindra Rocky
C.I.E. ISShCh ISJCh Ice Tindra Liv
ISJCH Ice Tindra Team Günter
Þúsund þakkir elsku team
![]() Skrifað af KGB 23.05.2024 20:27C.I.E ISSHCH ISJCH Ice Tindra Liv
Frábærar fréttir Alþjóðlega sýningameistara titilinn C.I.E hjá Liv.
C.I.E ISSHCH ISJCH Ice Tindra Liv
Skrifað af KGB 22.05.2024 18:33Schafer Deildarsýning 18. og 19. maí 2024 BIS úrslit
Skrifað af KGB 20.05.2024 16:233 Íslenskir SýningaMeistarar ISSHCH
Ice Tindra ræktun
Schaferdeildasýning 18. og 19.maí 2024 og gekk okkur mjög vel.
Við eignuðumst 3 Íslenska SýningaMeistara um helgina ISShCH
![]() ISShCH Ice Tindra Yrsa
ISShCH ISJCH Ice Tindra Duke
ISShCH RW-22 Dior av Røstadgården
The bigger the dream, the more important the Team
![]()
Skrifað af KGB 16.05.2024 15:55Ice Tindra Team Foxy, FUlfur og Frida
Hversu frábært er að fá svona fréttir frá OFA
![]() Öll eru þau frí af mjaðmalosi og olnbogalosi og eru öll
A2 í mjöðmum og A í olnbogum
![]() Ice Tindra Team FUlfur
Ice Tindra Team Frida
Ice Tindra Team Foxy
For: (C.I.E) ISShCh ISJCh ICE TINDRA LIV og ICE TINDRA UNO
Skrifað af KGB 12.05.2024 11:55Næsta Ice Tindra got K-got
Kynnum með miklu stolti væntanlegt got í júlí undan Ibra og Romy Með öllum hvolpum fylgir Heilsufarstest Full Breed Profile frá Orivet og staðfesting á réttum foreldrum. https://www.orivet.com/store/german-shepherd-dog-full-breed-profile/p/84
Þeir sem hafa áhuga þá er hægt að senda inn umsókn
ISCH ISW23 V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico HD-A ED-A
Skrifað af KGB 15.04.2024 15:08Alþjóðlegur Öldungameistari C.I.B-V
Komin staðfesting á Alþjóðlega Öldungameistartitlinum frá FCI
C.I.B-V
hjá þeim frábæru systkynum Ice Tindra Joss og Ice Tindra Jessy
![]() C.I.B-V C.I.E ISShCh NORDICCh ISVETCH NLM RW-17 ISVW-23
ICE TINDRA JOSS
og
C.I.B-V ISShCh ISVETCh ISW-22 ISVW-22-23 RW-23
ICE TINDRA JESSY
Skrifað af KGB 20.03.2024 12:42Heiðrun Schaferdeildar fyrir árið 2023
Heiðrun schaferdeildar fyrir góðan árangur á árinu 2023 sem fór fram 22.des 2023 hjá deildinni.
Við áttum mjög marga hunda í toppsætum að vanda
og enduðum lang lang stigahæðstu ræktendur árið 2023 með 189 stig og var helmingsmunur á stigum 1. sæti og 2.sæti,
einnig fengum við alla Farandskyldina hjá Schaferdeildinni
![]() ![]() ![]() ![]() The bigger the dream, the more important the Team
![]() Vel gert Ice Tindra Team og þúsund þakkir fyrir árið
![]() ![]() ![]() (C.I.B-V) C.I.E ISShCh ISVETCh RW-23 ISW-22 ISVW-22-23 Ice Tindra Jessy
![]() ![]() (C.I.B-V) C.I.E ISShCh ISVETCh RW-23 ISW-22 ISVW-22-23 Ice Tindra Jessy
![]() ![]() C.I.E ISShCh NORDICCh NLM RW-21-22 Ice Tindra Rocky
![]() ![]() (C.I.B-V) C.I.E ISShCh ISVetCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss
![]() ![]() (C.I.B-V) C.I.E ISShCh ISVetCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss
![]() ![]() ISJCH Ice Tindra Team Duke
![]() ![]() Ice Tindra ræktun
Hér sjáið þið árið 2023
Spennandi að sjá hvernig árið 2024 endar, en mjög góð byrjun á árinu
![]()
Skrifað af KGB 19.03.2024 07:34Staðfest nýr Íslenskur meistari ISCH
Staðfest nýr Íslenskur meistari ISCH
ISCH ISW-23 V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico
*************************************************
Alþjóðleg og Norðurljósa sýning HRFÍ 02-03-2024 / Reiðhöll Sprett Kópavogi
Dómari: Diana Stewart-Ritchie frá Írlandi
Vinnuhundaflokkur rakka #
ISW-23 V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico -Ex -1.sæti CK meistarefni- íslenskt meistarstig og vara alþjóðlegt meistarstig -
annar besti rakki tegundar - er þetta 3ja íslenska meistarastigið er því orðin Íslenskur meistari ISCH
Skrifað af KGB |
Schafer Nafn: KRISTJANAFarsími: 790-6868Tölvupóstfang: schafer68@simnet.isUm: Schafer ræktun - Þýskur fjárhundurTenglar
Eldra efni
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is