21.10.2013 13:23Sýningarþjálfun schaferdeildarTekið af http://schaferdeildin.weebly.com/ Sýningaþjálfun Schäferdeildarinnar í verslun gæludýr.isSchäferdeildin ætlar að standa fyrir tveimur sýningarþjálfunum í húsakynnum gæludýr.is fyrir næstu sýningu. Fyrri sýningaþjálfunin fer fram laugardaginn 2. nóvember klukkan 14:00 - 16:00 en sú seinni viku síðar, laugardaginn 9. nóvember á sama tíma. Við eigum bókaðann tíma frá klukkan 14:00 - 16:00 og ætlum að skipta honum í tvennt. Hvolpar (4-9 mánaða) mæti klukkan 14:00 og eldri hundar (9 mánaða og eldri) mæti klukkan 15:00.Þetta er mjög góð æfing fyrir hunda og sýnendur þar sem farið verður yfir undirstöðuatriði í sýningu á Schäfer. Leiðbeinendur okkar eru með margra ára reynslu í að sýna tegundina með góðum árangri. Hvert skipti kostar kr. 500.- sem rennur óskert til deildarinnar. Skrifað af KGB 19.10.2013 19:56Heiðin 18.okt 2013Góður dagur í heiðinni. Ice Tindra Aragon ![]() Kolgrímu Diesel Hólm ![]() Ice Tindra Dixi ![]() Ice Tindra Fenrir ![]() Ice Tindra Grizzly ![]() Ice Tindra Flame ![]() Ice Tindra Fenrir og Ice Tindra Dixi ![]() Ice Tindra Aragon og Ice Tindra Fenrir ![]() Allir á góðum spretti ![]() ![]() Skrifað af KGB 30.09.2013 15:20Laugavegsganga HRFÍtekið af www.hrfi.is Laugavegsganga - 5. október !27/09/2013 Laugardaginn 5. október mun Hundaræktarfélag Íslands standa fyrir árlegri göngu með hunda niður Laugaveginn í Reykjavík. Lagt verður af stað frá Hlemmi kl. 13. Gangan mun svo enda í Hljómskálagarðinum. Ath. Eigendur sem eiga hvolpa úr H-gotinu þá er þetta allt of löng ganga fyrir þá, gott að koma inn í gönguna við Lækjarbrekku. Hlakka til að sjá ykkur öll. Skrifað af KGB 23.09.2013 23:00Ganga 29. sept 2013Ice Tindra ganga 29. sept kl 13Hittumst kl 13 á N1 Lækjargötu í Hafnarfirði, og keyrum saman þaðan. |
Schafer Nafn: KRISTJANAFarsími: 790-6868Tölvupóstfang: schafer68@simnet.isUm: Schafer ræktun - Þýskur fjárhundurTenglar
Eldra efni
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is