19.03.2014 15:21

Ice Tindra ganga



Ice Tindra ganga
22. mars 2014. Kl 13
Byrjum á bílaplaninu hjá kirkjunni í Hafnarfirði
 (við hliðina á Fjörukránni)
Hlökkum til að sjá ykkur.

05.03.2014 10:00

Næsta got 15. apríl 2014

Næsta got hjá Ice Tindra ræktun

Hvolpar væntanlegir ca 15. apríl 2014 undan þessum flottu hundum.
Á síðustu sýningu varð hundur undan Ice Tindra Blues, 5. besti rakki aðeins 15. mánaða gamall.


Ice Tindra Blues   HD-A og AD-A
http://schaferdeildin.weebly.com/ice-tindra-blues.html


og





CIB NORD SE NO DK UCh DKW-09 NW-09 KBHW-09&10 SCHH3 BH AD
Xen Av Quantos HD-B og AD-A
http://schaferdeildin.weebly.com/-xen-av-quantos.html
Engin schaferhundur á íslandi með jafn mörg vinnupróf eins og Xen :-)
Eigandi Gísli Gunnarsson

24.02.2014 19:19

Sýning 22.feb 2014

Sýning 22. feb 2014

Dómari Arne Foss frá noregi, skráðir voru 51 schafer hundur á sýninguna.

Gekk sýningin vel og stóð allir Ice Tindra hundar og eigendur sig með sóma.

Snögghærðir

6-9. mán flokki tíkur
Ice Tindra Hope 3. sæti
Ice Tindra Hilde

Ungliða 9-18 mán rakka
Ice Tindra Grizzly Excellent 1. sæti meistaraefni. 5.sæti besti rakki.

Unghunda 15-24 mán rakka
Ice Tindra Forest Very good 3.sæti

Ungliða 9-18 mán tíkur
Ice Tindra Flame Excellent 1.sæti

Opin flokkur tíkur
Kolgrímu Diesel Hólm Excellent.

Síðhærðir
 
6-9. mán rakkar
Ice Tindra Halo 3.sæti

Takk allir fyrir daginn og hjálpina, frábært að vera með ykkur.

21.02.2014 13:35

Hundasýning

16.02.2014 16:09

C-got 4. ára í dag

C-got á afmæli í dag, þau eru 4. ára í dag.
Ice Tindra Captain
Ice Tindra Crystal
Ice Tindra Cruiser
Til hamingju með daginn
Ekkert smá stolt af ykkur öllum og
óska eigendum til hamingju með þau.

emoticon

16.02.2014 16:07

A-got 6. ára í dag

A-got á afmæli í dag, 6 ára í dag.
Ice Tindra Akkiles og Ice Tindra Aragon
Til hamingju með daginn
Ekkert smá stolt af ykkur og
óska eigendum til hamingju með þau.

emoticon

08.02.2014 19:56

Ice Tindra ganga 8.feb 2014

Ice Tindra ganga í dag, fengum þetta fína veður :-)
Þúsund þakkir fyrir gönguna.





03.02.2014 07:38

D-got 3 ára



D-gotið á afmæli í dag
Þau eru 3 ára í dag.
Til hamingju með daginn öll. 
Ekkert smá stolt af ykkur öllum og
óska eigendum til hamingju með þau.

02.02.2014 12:00

B-got 5 ára


B-gotið á afmæli í dag

Þau eru 5 ára í dag.
Til hamingju með daginn öll. 
Ekkert smá stolt af ykkur öllum og
óska eigendum til hamingju með þau.

06.01.2014 21:09

Ice Tindra ganga og hittingur




Ice Tindra ganga og hittingur 4.jan 2014
Tekin var stutt ganga í rokinu og fengu hundarnir að spretta smá úr spori.
Eftir það var haldið heim á leið og við fengum okkur heitt kakó og kökur.
Þökkum öllum sem komu.

03.01.2014 12:00

Ice Tindra team hittingur

Nýjársganga hjá Ice Tindra ræktun.

Hittumst á laugardag 4. jan kl 13 á Skagabraut 22 í Garðinum.
Tökum smá labbitúr og fáum okkur svo kakó á eftir.
Hlökkum til að sjá ykkur öll.

Kveðja Kristjana og Ásgrímur

27.12.2013 16:24

Næsta got hjá Ice Tindra ræktun

Got væntanlegt ca 18. feb 2014
foreldrar:

Ice Tindra Dixi HD-B1 og AD-A
http://schaferdeildin.weebly.com/ice-tindra-dixi.html
og

CIB NORD SE NO DK UCh DKW-09 NW-09 KBHW-09&10 SCHH3 BH AD
Xen Av Quantos HD-B og AD-A
http://schaferdeildin.weebly.com/-xen-av-quantos.html
Engin schaferhundur á íslandi með jafn mörg vinnupróf eins og Xen :-)
Eigandi Gísli Gunnarsson
-----------------------------------------------------------
Upplýsingar gefur Kristjana í síma 8956490 eða e-mail schafer68@simnet.is
Með öllum hvolpum fylgir : 

Ættbók frá H.R.F.Í

Örmerking og heilsufarsskoðun
1.sprautan og ormahreinsun

Trygging í 1. ár frá V.Í.S
  Hvolpapakki frá Bendir

24.12.2013 17:10

Gleðileg jól

11.12.2013 23:00

Hvolpanámskeið hjá Þórhildi í Hundalíf



Hvolpanámskeiðinu hjá Þórhildi í Hundalíf lokið.
Allir Ice Tindra hundar luku með miklum sóma
og erum við mjög stolt af bæði hundum og eigendum.

Takk fyrir samveruna, yndislegt að vera með ykkur
og hlakka til í mars þegar við höldum áfram í unghunda- og hlýðni námskeiðinu.



02.12.2013 20:35

Vatnafjör 1.des 2013

Ice Tindra Forest að kenna Ice Tindra Hope að busla í vatninu.


Horfa á myndband


Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 12

eftir

3 daga

Ice Tindra ganga

eftir

10 daga

NKU/ Winter Wonderland sýning 29.nóv 2025

eftir

2 mánuði

18 daga

Alþjóðlegsýning HRFÍ 5.okt 2025

eftir

24 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

2 ár

6 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

5 mánuði

10 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

5 mánuði

15 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 708
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1437
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 1856484
Samtals gestir: 109274
Tölur uppfærðar: 11.9.2025 14:35:04