07.07.2013 22:1925. ára afmælissýning 6. júlí 201325. ára afmælissýning Schaferdeildar 6.júlí 2013 Dómari: Karl Otto Ojala Hvolpar 6-9 mán. rakkar 1. sæti Ice Tindra Grizzly 2. sæti Ice Tindra Gizmo 3. sæti Ice Tindra Galaxy Hvolpar 6-9 mán. tíkur 1. sæti Ice Tindra Gem 2. sæti Ice Tindra Gordjoss Ungliðaflokkur rakkar 3. sæti Ice Tindra Forest Excellent 4. sæti Ice Tindra Falcon Very good Ungliðaflokkur tíkur 3. sæti Ice Tindra Flame Very good Ice Tindra Foxy Good Opin flokkur tíkur Ice Tindra Dixi Excellent Ice Tindra Daizy Very good Afkvæmahópur 2. sæti Very good /Ice Tindra Aragon með -Forest, -Falcon og -Flame. Ræktunarhópur 3. sæti Excellent /Ice Tindra Dancer, -Forest, -Falcon og -Dixi. Par 2. sæti Ice Tindra Aragon og Ice Tindra Dixi Þúsund þakkir fyrir daginn og alla hjálpina. Frábært að eyða þessum degi með ykkur. Við er svo stolt af ykkur öllum. Sjáumst fljótt. Kveðja Kristjana og Ásgrímur Skrifað af KGB 05.07.2013 15:17Ótitlað30.06.2013
Dagskrá 25 ára afmælishátíðar SchaferdeildarinnarNæsta helgi verður
stútfull af skemmtilegheitum fyrir áhugafólk um tegundina. Dagskráin
hefst laugardaginn 6. júlí með afmælissýningu deildarinnar í
Guðmundarlundi. Fyrsti hundur fer í dóm hjá Karl Otto Ojala
schäferdómara frá Noregi kl.10:00 stundvíslega. Sýninganúmer verða
afhent á staðnum (í veitingasölutjaldi) og eru sýniendur beðnir að mæta
tímanlega til að fá sýninganúmer og gera sig tilbúina þannig að allt
gangi smurt fyrir sig. Veitingasala verður á staðnum og verður selt
kaffi, kaldar samlokur, gos og sætindi. Allir að taka með sér reiðufé
því engin posi verður á staðnum. Enginn aðgangseyrir er inn á svæðið
allir velkomnir til að sjá flotta hunda og hvetja sitt fólk
Afmælispartý deildarinnar verður haldið að kvöldi sama dags í Hestamiðstöðinni í Víðidal (litla húsið fyrir neðan Reiðhöllina). Grillmeistarar koma og grilla ofan í okkur ljúfengan grillmat með öllu tilheyrandi. Engir drykkir verða í boði og er gestum velkomið að hafa með sér drykkjarföng að eigin vali til að skála fyrir árangri dagsins. Húsið opnar kl.19:00 og matur verður borinn fram kl. 20:00. Við munum svo skemmta okkur saman fram á kvöld. Miðinn kostar 4.000 krónur pr. mann og er hægt að skrá sig hér. Matseðillinn verður birtur um leið og hann berst. Sporapróf verður haldið á sunnudeginum 7. júlí kl. 12:00. Prófað verður í spori I, II og III. Dómari verður Karl Otto Ojala frá Noregi. Staðsetning auglýst síðar. Áhorfendur velkomnir. Sækja dagskrá sýningar hér. ![]()
Skrifað af KGB 29.06.2013 17:35H-got 2 dagaIce Tindra H-got Gengur rosalega vel með stóra hópinn okkar. Allir að þyngjast og þyngjast sem er alveg æðislegt. Nýjar myndir ![]() Skrifað af KGB 27.06.2013 22:31Ice Tindra H-got![]() Það fæddust 10 flottir og glæsilegir hvolpar, 6 rakkar og 4 tíkur For: Ice Tindra Bravo og Kolgrímu Diesel Hólm. Skrifað af KGB 25.06.2013 08:26Skráning í sporapróf 7. júlíTekið af schaferdeildar síðunni 24.06.2013
Framlengdur frestur til skráningar í sporapróf 7. júlí er til 1. júlí Þar sem starfsfólk á skrifstofu HRFÍ er komi í sumarfrí þarf að skrá sig svona: Lagt inn á reik hjá HRFÍ 515-26-707729 kt:680481-0249 og senda staðfestingu á greiðslu á schaferdeild@gmail.com Koma þarf einnig fram hvaða próf er verið að skrá hundinn í spor I,II eða III, og ættbókarnafn/nafn á hundinum. Prófið kostar 4.500 kr Stjórn schaferdeildar Skrifað af KGB 24.06.2013 19:00Hvolpasýning HRFÍ 23. júní 2013Hvolpasýning HRFÍ 23. júní 2013, útisýning. Rakkar 6-9 mán. 1. sæti Ice Tindra Galaxy, Heiðursverðlaun, annar besti hvolpur tegundar 2. sæti Ice Tindra Grizzly, Heiðursverðlaun 3. sæti Ice Tindra Gizmo, Heiðursverðlaun Tíkur 6-9 mán. 4. sæti Ice Tindra Gem, Heiðursverðlaun 5. sæti Ice Tindra Gordjoss Til hamingju með hvolpana ykkar og takk allir fyrir daginn. Skemmileg sýning og fór sko beint í reynslu bankann ![]() Skrifað af KGB 13.06.2013 22:16Sporapróf 7. júlíSporapróf. Opið fyrir allar tegundir. Boðið verður upp á sporapróf í spor I, II og III 7. júlí með erlendum dómara Karl Otto. Allar tegundir geta skráð sig í þetta próf, opið og telst til stiga hjá Vinnuhundadeild. Skráning fer fram á skrifstofu HRFÍ í síma 588-5255 Skráningarfestur til 21. júní. Stjórn schaferdeildar Ice Tindra Bravo að spora með eiganda sínum Bryndísi. ![]() Skrifað af KGB 13.06.2013 09:48Got væntanlegt eftir ca 1/2 mánVæntanlegir hvolpar undan Ice Tindra Bravo og Kolgrímu Diesel Hólm eftir tvær vikur. Báðir foreldrar eru með AA í mjöðmun og AA í olbogum, búnir með skapgerðarmat. Ice Tindra Bravo búin með Spor I Ice Tindra Bravo ![]() Kolgrímu Diesel Hólm Skrifað af KGB 12.06.2013 10:0660 schafer hundar skráðir60 flottustu og glæsilegustu schafer hundarnir skráðir á 25. ára afmælissýninguna schaferdeildar sem verður 6. júlí í Guðmundarlundi. Dómari Karl Otto Ojala frá Noregi. Þetta verður sko skemmtilegt og gaman að horfa á. Allir velkomnir sjá frétt af http://schaferdeildin.weebly.com/ 11.06.2013
60 hundar skráðir á afmælissýningunaSkrifað af KGB 07.06.2013 10:16Framlengdur frestur :-)Tekið af http://schaferdeildin.weebly.com/ Búið að framlengja skráningartímann til 11. júni. Skráning í síma 588-5255 og á skrifstofu HRFÍ. Allir schaferhundar sem eru með ættbók frá HRFÍ velkomnir að skrá sig. Taktu þátt í að gera þessa sýningu að flottri og skemmtilegri schaferhunda sýningu. Skrifað af KGB 03.06.2013 13:08SýningarþjálfunSýningarþjálfun hjá schaferdeildinni fyrir 25 ára afmælissýninguna.
1. æfing 5. júní miðvikudag í Hafnarfirði við kirkjuna kl 202. æfing 12. júní miðvikudag í Hafnarfirði við kirkjuna kl 20 3. æfing 19. júni miðvikudag í Hafnarfirði við kirkjuna kl 20 4. æfing 25. júni þriðjudag í Hafnarfirði við kirkjuna kl 20 5. æfing 27. júni fimmtudag í Hafnarfirði við kirkjuna kl 20 6. æfing 2. júlí þriðjudag í Guðmundalundi kl 20 7. æfing 4. júlí fimmtudag í Guðmundalundi kl 20 Hlökkum til að sjá ykkur. Kveðja stjórnin. Skrifað af KGB 03.06.2013 10:4825. ára afmælissýning schaferdeildarMinna á síðasta skráningardagur á 25. ára afmælissýningu schaferdeildar er 7.júní 2013 skráning fer fram á skrifstofu HRFÍ sími 588-5255 Allir að skrá flottu hundana sína. Skrifað af KGB 25.05.2013 20:22Hundasýning 25. maí 2013Vil
þakka öllum sem tóku þátt í deginum með okkur í dag og líka þeim sem
bíða eftir fréttum. Það gekk rosalega vel og erum við mjög stolt af
ykkur öllum. |
Schafer Nafn: KRISTJANAFarsími: 790-6868Tölvupóstfang: schafer68@simnet.isUm: Schafer ræktun - Þýskur fjárhundurTenglar
Eldra efni
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is