27.05.2012 14:50

E-got 5.vikna 2012

Byrjaðir að borða á fullu og á eftir fá þeir sér smá sopa hjá mömmu sinni.
emoticon

30.04.2012 11:33

Ice Tindra E-got 2 vikna


Allt gengur vel, duglegu flottu hvolparnir stækka og stækka eru orðin tæp 2 kg.

Ice Tindra Eron 2 vikna




Ice Tindra Elvira 2 vikna

22.04.2012 19:42

E-got 1 vikna




E-got 1 vikna
Það gengur rosalega vel með flottu krílin og eru þau búin að fá nöfn.
Ice Tindra Elly og Ice Tindra Eron
Komnar myndir
emoticon

15.04.2012 20:25

E-got 15.04.2012

E-got 15.04.2012

Komu 2 flottir hvolpar í heiminn í dag, 1 tík og 1 rakki
Engir smá jollar tíkin 605 gr og rakkinn 660 gr.
Gekk rosalega vel með Heru sem stendur sig eins og hetja, og alveg eins og hún sé búin að gera þetta oft áður emoticon


Myndir koma fljótlega

emoticon

13.04.2012 08:21

Halla Foder hundafóður

Tekið af www.bendir.is


Reykjanesbær og nágrenni

Nýr söluaðili á Halla Foder hundafóðri frá 1.mai nk

     Kristjana Bergsteinsdóttir - sjá nánar hér 
  

13.04.2012 08:00

Ganga 14. apríl kl12


Góð veðurspá fyrir morgundaginnemoticon


Tekið af schaferdeilarsíðu http://schaferdeildin.weebly.com/

10.04.2012
Schäferganga
Næsta ganga verður á laugardaginn og ætlum við að vera með lausagöngu. Við munum aftur hittast í Þjóðhátíðarlundi í Heiðmörk en ætlum í þetta skiptið að ganga í hina áttina (til hægri þegar keyrt er í átt að bílastæðinu).

Fyrir þá sem ekki rata, þá ætlar Kata að vera við bílastæðið við Vífilstaðarvatn kl 12:00 
(verður á rauðum Nissan Navara pallbíl) og Íris (verður á dökkgráum Nissan Navara pallbíl) ætlar að vera á sama tíma við bensínstöðina Olís við Rauðavatn. Síminn hjá Kötu er 661-7302 og hjá Írisi er 868-1889.

Lagt verður af stað kl 12:10 upp að svæði.

10.04.2012 12:02

Næsta ganga 14.apríl 2012

05.04.2012
Schäferdeildarganga 14. apríl

Picture




Næsta ganga verður laugardaginn 14. apríl og verður það lausaganga í Heiðmörk, einhvern tímann upp úr hádegi. Nánar auglýst síðar :)

21.03.2012 09:17

Schafereildarganga 29.mars

19.03.2012
Næsta schäferganga
Þá er komið að næstu göngu deildarinnar. Við ætlum að hafa kvöldgöngu fimmtudaginn 29. mars. Við munum hittast við bílastæðið við Sætún 8 og leggjum af stað kl. 20 eftir strandlengjunni í átt að tónlistarhúsinu Hörpu.

 Tekið af http://schaferdeildin.weebly.com/

12.03.2012 20:20

Minna á aðalfundinn á fimmtudaginn

Minna á aðalfundinn hjá Schaferdeildinn næsta fimmtudag 15. mars kl 20

06.03.2012
Aðalfundur Schäferdeildarinnar

Aðalfundur Schäferdeildarinnar verður haldinn fimmtudaginn 15. mars kl. 20, á skrifstofu HRFÍ Síðumúla 15. Á fundinum verður farið yfir ársskýrslu deildarinnar, kosið í laus sæti stjórnar auk annarra aðalfundastarfa. Hver stjórnarmaður er kosinn til tveggja ára og eru þrjú sæti laus.

Kosningarétt og kjörgengi á ársfundum deilda hafa þeir, sem eru skráðir eigendur hunda í viðkomandi deild, eru skráðir í deildina og skuldlausir við félagið það ár sem ársfundur er haldinn. Hjón hafa kosningarétt og kjörgengi hvort heldur þau greiða félagsgjald sem hjón eða í sitthvoru lagi sé annað þeirra skráð fyrir hundi í deildinni.

02.03.2012 16:26

Schaferdeildaganga


Ath. á morgun föstudag 3. mars 2012


Schäferdeild HRFÍ
Frekar stuttur fyrirvari, en við ætlum að fara í eina létta og skemmtilega göngu á morgun, laugardaginn 3.mars.
Áætlunin er að ganga Þjóðhátíðarlund í Heiðmörkinni og hafa þetta lausagöngu.

Þeir sem rata ekki þá ætlar Kata að vera við bílastæðið við Vífilstaðarvatnið kl 12:00 (verður á rauðum Nissan Navara pallbíl) og Íris (verður á svörtum Nissan Navara pallbíl) ætlar að vera við bensínstöðina
Olís við Rauðavatn.
Lagt verður af stað kl 12:10 upp að svæði.

Vonumst eftir að sjá sem flesta og mun eftir kúkapokum.


Kveðja

stjórn Schäferdeildarinna
r

27.02.2012 22:37

Ice Tindra Captain

Frábærar fréttir

Ice Tindra Captain- Rökkvi er með
mjaðmir HD-B og olboga AD-A
Óska eigendum innilega til hamingju.


27.02.2012 22:31

HRFÍ sýning 26. feb 2012

HRFÍ sýninginn í dag 26.feb 2012

Ice Tindra Dancer Fékk EX og meistaraefni og keppti um besta rakka tegundar.
Stórglæsilegt hjá honum þar sem hann er ný orðin 1 árs.
Kolgrímu Diesel Hólm fékk VG

 
Ice Tindra Dancer  með eiganda sínum Helenu.
emoticon
Frábær dagur að baki, hitti fullt af skemmtilegu og yndislegu hundafólki.


16.02.2012 07:15

Tvöfalt afmæli A-got 4 ára og C-got 2 ára

Yndislega A-got og C-got
eiga afmæli í dag A-got 4 ára og C-got 2 ára.
Óskum þeim og eigndum til hamingju með daginn.
Afmæliskveðjur

A-got 4 ára í dag
Ice Tindra Akkiles-Zorro og Ice Tindra Aragon


C-got 2 ára í dag
Ice Tindra Cruiser, Ice Tindra Crystal-Röskva og Ice Tindra Captain-Rökkvi

emoticon 

03.02.2012 09:40

D-gotið 1. árs í dag

Fleiri afmæli emoticon
Nú er yndilega D-gotið okkar orðið 1. ára í dag. 
Yndislegt að sjá hvað þau hafa dafnað líka vel og eru búin að stækka og þroskast. Óskum öllum eigendum og hundunum til hamingju með daginn
emoticon
Ice Tindra Diesel-Daizy-Dreamer-Dixí-Dancer


02.02.2012 09:21

B-got 3. ára

Nú er yndilega B-gotið okkar orðið 3. ára í dag.
Frábært að sjá hvað þau hafa dafnað vel og eru frábærir félagar. Óskum öllum eigendum og hundunum til hamingju með daginnemoticon
Ice Tindra Bentley, Bart, Bravo, Blues og Baron

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

eftir

24 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

3 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

2 mánuði

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

eftir

6 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

3 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

8 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

8 mánuði

26 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 744
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 2337
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1204023
Samtals gestir: 92297
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 03:46:39