17.03.2011 16:36D-got 6 viknaÞá eru þessi flottu skott orðin 6 vikna og styttist að þau fari að heiman og gleðji eigendur sína. Skrifað af KGB 16.03.2011 16:46Stórhundadagar Garðheimatekið af http://schaferdeildin.weebly.com/index.html
13.03.2011 Stórhundadagar Garðheima helgina 19.-20. mars 2011 Um næstu helgi verða Stórhundadagar í Garðheimum. Schaferdeildin verður með bás þar eins og fyrri ár og óskum við eftir áhugasömum eigendum og hundum til þess að kynna tegundina. Um er að ræða viðveru í eina til tvær klukkustundir en dagskráin er frá kl 12 - 17 bæði laugardag og sunnudag. Endilega hafið samband við deildina með því að senda póst schaferdeild@gmail.com ef þið hafið áhuga á að vera með. Skrifað af KGB 11.03.2011 09:51D-got 5 vikna
Skrifað af KGB 10.03.2011 14:01SkapgerðarmatTekið af www.hrfi.is Fréttir 10.3.2011 11:51:56 Breyting á sérákvæði um meistarareglur fyrir vinnuhunda Á stjórnarfundi stjórnar Hundaræktarfélags Íslands þann 9. febrúar 2011 var samþykkt að fella niður kröfur um skapgerðamat hjá þeim tegundum þar sem þess er krafist, sem skilyrði til að hljóta titilinn íslenskur meistari, vegna ónógs framboðs af skapgerðamötum. FCI hefur verið tilkynnt um ákvörðunina og óskað eftir að þeir geri hið sama varðandi titilinn C.I.B. Stjórn HRFÍ finnst leiðinlegt að málin séu í þeim farvegi að fella þurfi niður kröfurnar. Frá og með 1. apríl 2011 fellur niður ákvæði um skapgerðarmat fyrir schäferhunda, vinnuhunda sem tilheyra tegundahópum 1, 2, 3, 4, 5, 6 og vatna- og spanielhundar (Flushing/Water) í tegundahópi 8 (Gildir um hundakyn sem þurfa að skila vinnuprófum skv. Breeds nomenclature lista FCI - stjörnumerktir í Working trials reit, án sviga) sem sérákvæði til að hljóta titilinn íslenskur meistari (ISCh). Skrifað af KGB 07.03.2011 22:14Fundur25.02.2011
Ársfundur Schäferdeildarinnar Ársfundur deildarinnar verður haldinn, fimmtudaginn 10. mars kl. 19.30 á skrifstofu HRFÍ, Síðumúla 15. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar fyrir starfsárið 2010-2011 2. Kosning til stjórnar (kosið er um 3 sæti) Ræktunarstjórn er skipuð 5 félagsmönnum, sem kosnir eru til 2ja ára í senn. Nú er kosið um 3 sæti. Kosningarétt og kjörgengi hafa þeir sem eru skráðir eigendur hunda í viðkomandi deild og skuldlausir við félagið það ár sem ársfundur er haldinn. Hjón hafa kosningarétt og kjörgengi hvort heldur þau greiða félagsgjald sem hjón eða í sitthvoru lagi sé annað þeirra skráð fyrir hundi í deildinni. 3. Önnur mál Fyrir hönd stjórnar, Dótla Elín Skrifað af KGB 03.03.2011 21:15D-got 1 mánaða
Skrifað af KGB 01.03.2011 23:30D-got 3 vikna 2011Nú eru krúttin orðin 3 vikna og heldur betur að færast fjör í kassann. Skrifað af KGB 17.02.2011 12:17D-got 2 vikna
Skrifað af KGB 16.02.2011 22:00A-got 3 ára og C-got 1 árs
Skrifað af KGB 16.02.2011 14:40Sýningarþjálfun nýtt
Skrifað af KGB 15.02.2011 09:00D-got nöfn
Skrifað af KGB 10.02.2011 22:10Viku gamlir hvolpar
Skrifað af KGB |
Schafer Nafn: KRISTJANAFarsími: 790-6868Tölvupóstfang: schafer68@simnet.isUm: Schafer ræktun - Þýskur fjárhundurTenglar
Eldra efni
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is