Blogghistorik: 2019 Nästa sida

30.04.2019 17:23

Ice Tindra ganga


Ice Tindra taumganga 27.apríl 2019

Fengum gott veður og gaman að labba í Kópavoginum, meðfram læknum og niður á tjörn.

Góð umhverfisþjálfun fyrir alla hunda, og gaman að hittast og spjalla.

Tekin var létt sýningarþjálfun fyrir ynstu hundana en sá yngsti er bara 2.mán

Þúsund þakkir fyrir komuna.





23.04.2019 10:14

Ice Tindra Q-got

Ice Tindra Q-got 6.vikna

F:ISShCh ISJCH Ice Tindra Merlin

M:Ice Tindra Gem




21.04.2019 11:26

Gleðilega páska 2019



Gleðilega páska allir.

Eins og alltaf förum við með hvolpana okkar í ljósmyndatöku hjá hreint yndislegri konu henni Rut sem á stofuna www.rut.is
Alltaf mikið fjör og gleði í þessum myndatökum og svo gaman hvað yndislegu eigendur hvolpana komu og hjálpuðu til með hópinn.
Alltaf tekin ein hópmyndataka með öllum, og gaman að segja frá því að yngsti Ice Tindra meðlimur hann Elmar 3.mán var skellt í Ice Tindra jakka og auðvita haft með í myndatöku

Þúsund þakkir ALLIR fyrir hjálpina



Ice Tindra P-got hvolpar

11.04.2019 16:17

Ice Tindra R-got

Nýjar Fréttir /Great news !!

Ice Tindra ræktun kynnir með miklu stolti væntalegt got /New litter Ice Tindra kennel.

C.I.E ISShCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss og ISShCh ISJCH Ice Tindra Merlin.

Eiga von á hvolpum um miðjan maí /Expecting puppies in middle of may.

Gaman að segja frá því að þau urðu Besti síðhærði hundur sýningar og Besti snögghærði hundur sýningar á deildarsýningunni í október í fyrra hjá schaferdeildinni þar sem sérfræðingur í schafer dæmdi á sýningunni hann Gerard Bakker frá Hollandi.


07.04.2019 18:18

Ice Tindra P-got 6.vikna



Ice Tindra P-got 6.vikna krútt.
M: Ice Tindra Flame
F: Ice Tindra Jessy


  • 1

Schafer

Namn:

KRISTJANA

Mobilnummer:

790-6868

Om:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 15

Händelse

6 dagar

Ice Tindra ganga kl 14

Händelse

6 dagar

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

i

1 månad

4 dagar

NKU og Alþjóðlegsýning HRFÍ 16 og 17 ágúst

i

2 månader

30 dagar

Orivet heilsutest

Händelse

1 år

8 månader

12 dagar

Belcando hundafóður

Händelse

6 år

1 månad

16 dagar

DNA-test

Händelse

4 år

1 månad

21 dagar

Länkar

Antal sidvisningar idag: 778
Antal unika besökare idag: 32
Antal sidvisningar igår: 1961
Antal unika besökare igår: 49
Totalt antal sidvisningar: 1522332
Antal unika besökare totalt: 102455
Uppdaterat antal: 17.5.2025 09:32:43