Blogghistorik: 2009 Nästa sida20.04.2009 22:54Nýjar MyndirBara láta ykkur vita að það eru komnar nýjar myndir, já og ekkert smá flottar N/A Blog|WrittenBy KGB 02.04.2009 20:24Schafer hvolpar 8 viknaNú eru krílin orðin 8 vikna og ekkert smá mikið fjör á heimilinu. Allir ornir duglegir að fara út í garð og gera stykkin sín þar. Fórum með hópinn í myndatöku í siðustu viku til hennar Rutar ljósmyndara www.rut.is hún er alveg frábær, ekkert stress þó þeir voru að pissa út um allt og skoða. Þetta var ekkert smá gaman, hlakka mikið til að sjá myndirnar ![]() ![]() Nú er komið að afhendingu á hvolpunum, þó það verður söknuður þegar þeir fara, en þeir eru allir að fara á svo frábær heimili að það verður gaman að fylgjast með þeim vaxa og dafna. Baron farin og gengur bara vel með hann, enda komin á gott heimili þar sem hann verður dekraður út og suður ![]() ![]() Bless í bili ![]() N/A Blog|WrittenBy KGB
|
Schafer Namn: KRISTJANAMobilnummer: 790-6868Mejladress: schafer68@simnet.isOm: Schafer ræktun - Þýskur fjárhundurLänkar
Arkiv
|
© 2025 123.is | Registrera dig för 123.is | Kontrollpanel