Norðurlanda NKU og Volcano Winner 16.ágúst 2025
Komin staðfesting á nýjum titlum frá HRFÍ.
Ice Tindra ræktun eignaðist 2 Norðurlanda Ungliðameistara NORDICJCH og Volcano Winner titill VOLJW-25 
Síðhærðum
NORDICJCH VOLJW-25 RJW-25 ISJCH Ice Tindra K Kriss
EX. 1.sæti- meistarefni CK- Íslenskt ungliðameistarstig ISJCH
- Norðurlanda ungliðameistarstig N-JCAC og Volcano Winner titill VOLJW-25 -Besti ungliði tegundar BOB
2.sæti í ungliða Tegundahóp/Grúbbu 1
Snögghærðum
NORDICJCH VOLJW-25 RJW-25 ISJCH Ice Tindra L Liss
EX. 1.sæti- meistarefni CK- Íslenskt ungliðameistarstig ISJCH
- Norðurlanda ungliðameistarstig N-JCAC og Volcano Winner titill VOLJW-25 -Besti ungliði tegundar BOB
Erum ekkert smá stolt af þessum ungu tíkum 